GKG tilnefnir kylfinga í vali á íþróttakarli- og konu Kópavogs og Garðabæjar.
Á heimasíðu GKG ritar landsliðsþjálfarinn í golfi Úlfar Jónsson eftirfarandi:
„Í kringum áramót er hefð fyrir því að heiðra fremsta íþróttafólk í viðkomandi bæjarfélögum. Íþróttafélögin tilnefna sitt fremsta afreksfólk til íþróttakarls og íþróttakonu ársins. Einnig fær efnilegasta íþróttafólkið viðurkenningar, sem og Íslandsmeistarar og bikarmeistarar.
GKG tilnefnir eftirfarandi kylfinga í kjöri um íþróttakarl og konu í Kópavogi:
17 ára og eldri: Birgir Leifur Hafþórsson og Ingunn Gunnarsdóttir
13-16 ára: Særós Eva Óskarsdóttir og Ragnar Már Garðarsson
Í Garðabæ:
Guðjón Henning Hilmarsson og Ingunn Gunnarsdóttir
Efnilegust: Gunnhildur Kristjánsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson
Tveir Íslandsmeistaratitlar hlotnuðust GKG kylfingum, en Ragnar Már sigraði í flokki 15-16 ára á Íslandsmótinu í höggleik, og sveit GKG 15 ára og yngri sigraði í Sveitakeppni GSÍ.
Við óskum okkar frábæra afreksfólki innilega til hamingju með tilnefningarnar og árangurinn á árinu.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024