Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2013 | 15:00

GKG: Sigurður Arnar efstur á barna og unglingapúttmóti GKG þegar 4 bestu skorin eru talin í flokki 12 ára og yngri stráka – Úrslit

Fjórða mótið af níu í púttmótaröð barna og unglinga í GKG fór fram í Kórnum laugardaginn s.l., 23. febrúar og má sjá árangur þeirra bestu  hér fyrir neðan, en einnig má sjá heildarúrslit með því að SMELLA HÉR:

Aðeins nokkrir þátttakendur hafa lokið 4 mótum af 4 og með besta skor í keppninni þegar 4 bestu skorin eru talin eru:

12 ára og yngri stelpur  Eva María Gestsdóttir  samtals 118 pútt

12 ára og yngri strákar 23.feb Sigurður Arnar Garðarsson 116 pútt

13 – 15 ára stúlkur 23.feb Engin hefir lokið 4 mótum

13 – 15 ára strákar 23.feb Þorsteinn Breki 121 pútt

16 – 18 ára piltar 23.feb Ragnar Már Garðarsson 109 pútt

16 – 18 ára stúlkur 23.feb Særós Eva Óskarsdóttir 104 pútt!!!!

Þátttaka er ókeypis og hvetjur GKG alla til að mæta í næstu mót. Næsta mót verður haldið laugardaginn 9. mars og verður hægt að pútta milli 11-13 í Kórnum.

Hér fara úrslit úr 4. púttmótinu:

12 ára og yngri stelpur 23.feb
Eva María Gestsdóttir 30 pútt

12 ára og yngri strákar 23.feb

Viktor Markússon 27 pútt

13 – 15 ára stúlkur 23.feb
Freydís Eiríksdóttir 30 pútt

13 – 15 ára strákar 23.feb
Páll Hróar Helgason 29 pútt
Sólon Baldvin Baldvinsson 29 pútt
Bragi Aðalsteinsson 29 pútt

16 – 18 ára piltar 23.feb
Sverrir Ólafur Torfason 24 pútt

16 – 18 ára stúlkur 23.feb
Særós Eva Óskarsdóttir 26 pútt

Heimild: gkg.is