Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2014 | 13:45

GKG: Sigurður Arnar bestur á 2. púttmóti unglinga

Púttmót nr. 2 af 9 lauk s.l. laugardag í Kórnum, og tóku 44 krakkar þátt að þessu sinni. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur í hverjum flokki sem náðist, en til að sjá úrslit allra keppenda SMELLIÐ HÉR:

Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og minnum á næsta mót sem fer fram laugardaginn  8. febrúar í Kórnum. Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka ókeypis.

12 ára og yngri stelpur 25.jan

Hulda Clara Gestsdóttir 26

12 ára og yngri strákar 25.jan
Sigurður Arnar Garðarsson 25

13 – 15 ára stúlkur 25.jan

Alma Rún Ragnarsdóttir 29

Áslaug Sól Sigurðardóttir 31

13 – 15 ára strákar 25.jan
Bragi Aðalsteinsson 26
Þorsteinn Breki 26

16 – 18 ára piltar 25.jan
Óðinn Þór Ríkharðsson 26
Sverrir Ólafur Torfason 26

16 – 18 ára stúlkur 25.jan
Elísabet Ágústsdóttir 26

Ofangreindur texti: Úlfar Jónsson