Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2012 | 11:25

GKG: Ragna Björk og Guðjón Henning klúbbmeistrarar GKG 2012

Það eru Ragna Björk Ólafsdóttir og Guðjón Henning Hilmarsson sem eru klúbbmeistarar GKG 2012.

Guðjón Henning lauk leik á Leirdalsvelli í Meistaramóti GKG í gær á 71 höggi og samtals sléttu pari (70 70 73 71); spilaði jafnt og stöðugt golf alla 4 dagana og vann klúbbmeistaratitil sinn með nokkrum yfirburðum, átti 8 högg á þann sem næstur kom Sigmund Einar Másson, sem varð i 2. sæti á 8 yfir pari (75 71 74 72).

Úrslit í Meistaraflokki karla á Meistaramóti GKG 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 1 F 36 35 71 0 70 70 73 71 284 0
2 Sigmundur Einar Másson GKG 1 F 36 36 72 1 75 71 74 72 292 8
3 Kjartan Dór Kjartansson GKG 3 F 36 34 70 -1 78 79 67 70 294 10
4 Emil Þór Ragnarsson GKG 5 F 35 38 73 2 74 77 72 73 296 12
5 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 0 F 37 34 71 0 78 77 71 71 297 13
6 Ragnar Már Garðarsson GKG 5 F 36 36 72 1 77 75 73 72 297 13
7 Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 6 F 35 36 71 0 79 74 80 71 304 20
8 Brynjólfur Einar Sigmarsson GKG 4 F 37 41 78 7 74 76 78 78 306 22
9 Haukur Már Ólafsson GKB 5 F 39 37 76 5 81 76 75 76 308 24
10 Yngvi Sigurjónsson GKG 6 F 39 38 77 6 77 76 78 77 308 24
11 Ingi Heimisson GKG 7 F 37 44 81 10 75 77 75 81 308 24
12 Ottó Sigurðsson GKG 3 F 39 39 78 7 77 78 76 78 309 25
13 Gunnar Páll Þórisson GKG 6 F 39 43 82 11 74 78 75 82 309 25
14 Ari Magnússon GKG 5 F 38 38 76 5 79 83 76 76 314 30
15 Björgvin Smári Kristjánsson GSE 5 F 38 39 77 6 76 81 85 77 319 35
16 Tómas Sigurðsson GKG 6 F 42 40 82 11 81 80 80 82 323 39
17 Jónas Heimisson GKG 6 F 39 35 74 3 85 86 79 74 324 40
18 Ragnar Þór Ragnarsson GKG 6 F 38 40 78 7 86 82 81 78 327 43
19 Daníel Hilmarsson GKG 6 F 35 42 77 6 91 79 81 77 328 44
20 Valgeir Tómasson GKG 7 F 38 40 78 7 85 88 78 78 329 45
21 Davíð Ómar Sigurbergsson GKG 7 F 41 44 85 14 88 78 84 85 335 51
22 Jóhann Jóhannsson GKG 7 F 39 40 79 8 88 88 84 79 339 55
23 Bjarki Freyr Júlíusson GKG 6 F 44 44 88 17 83 77 91 88 339 55
24 Rúnar Örn Grétarsson GKG 6 F 42 40 82 11 86 87 85 82 340 56
25 Starkaður SigurðarsonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GKG 5 F 42 36 78 7 74 85 78 237 24

Ragna Björk Ólafsdóttir, klúbbmeistrari GKG 2012 með 16. flöt Leirdalsvallar í baksýn. Mynd: Golf 1

Klúbbmeistari GKG 2012 í kvennaflokki er Ragna Björk Ólafsdóttir.  Hún lauk keppni í gær á 37 yfir pari, samtals 321 höggi (86 80 73 82) og munaði aðeins 1 höggi á henni og Ingunni Einarsdóttir, sem varð í 2. sæti á samtals 38 yfir pari, 322 höggum (81 83 77 81).

Úrslit í Meistaraflokki kvenna á Meistaramóti GKG 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Ragna Björk Ólafsdóttir GKG 7 F 38 44 82 11 86 80 73 82 321 37
2 Ingunn Einarsdóttir GKG 8 F 39 42 81 10 81 83 77 81 322 38
3 Ingunn Gunnarsdóttir GKG 6 F 41 42 83 12 85 77 79 83 324 40
4 María Málfríður Guðnadóttir GKG 10 F 42 43 85 14 82 79 81 85 327 43
5 Hansína Þorkelsdóttir GKG 12 F 38 43 81 10 87 80 92 81 340 56
6 Jóna Þórarinsdóttir GKG 14 F 43 46 89 18 97 93 92 89 371 87
7 Ninna Þórarinsdóttir GKG 13 F 44 47 91 20 96 97 91 91 375 91