
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2013 | 21:30
GKG: Ólafur Sigurjónsson á besta skorinu á Opna Gull mótinu
Í gær fór fram stórglæsilegt mót – Opna Gull mótið hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.
Þátttaendur voru 153 – 147 karl- og 6 kvenkylfingar.
Leikfyrirkomulag var höggleikur án fogjafar og punktakeppni með forgjöf og veit 1 verðlaun fyrir besta skor og verðlaun fyrir 4 efstu sætin í punktakeppninni.
Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir að vera næstur holu á par-3 brautunum.
Úrslit voru eftirfarandi:
Nándarverðlaun:
2. braut – Haraldur Jónasson GKG 4.60m
4. braut – Orri Örn Árnason GOB 1.25m
9. braut – Bergur Einar Dagbjartsson 1.30m
11. braut – Hrólfur Þórarinsson 0.99m
13. braut – Hafsteinn Þórisson 1.82m
17. braut – Davíð Hreinsson 0.6m
Úrslit í höggleik án forgjafar:
1 | Ólafur Sigurjónsson | GR | 4 | F | 35 | 38 | 73 | 2 | 73 | 73 | 2 |
2 | Svanþór Laxdal | GR | 2 | F | 37 | 37 | 74 | 3 | 74 | 74 | 3 |
3 | Aron Snær Júlíusson | GKG | -1 | F | 41 | 36 | 77 | 6 | 77 | 77 | 6 |
4 | Þorvaldur Freyr Friðriksson | GK | 9 | F | 40 | 37 | 77 | 6 | 77 | 77 | 6 |
Úrslit í punktakeppni með forgjöf:
1 | Þorvaldur Freyr Friðriksson | GK | 9 | F | 18 | 21 | 39 | 39 | 39 |
2 | Einar Guðmundsson | GKG | 16 | F | 20 | 19 | 39 | 39 | 39 |
3 | Bergur Einar Dagbjartsson | GVG | 16 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
4 | Ólafur Sigurjónsson | GR | 4 | F | 20 | 18 | 38 | 38 | 38 |
5 | Valdimar Snædal Júlíusson | GKJ | 21 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
6 | Hilmar Guðjónsson | GKG | 11 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
7 | Skúli Sighvatsson | GOB | 23 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024