Horft yfir Leirdalsvöll – einn uppáhaldsgolfvalla Guðmundar. i. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2013 | 21:30

GKG: Ólafur Sigurjónsson á besta skorinu á Opna Gull mótinu

Í gær fór fram stórglæsilegt mót – Opna Gull mótið hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.

Þátttaendur voru 153 – 147 karl- og 6 kvenkylfingar.

Leikfyrirkomulag var höggleikur án fogjafar  og punktakeppni með forgjöf og veit 1 verðlaun fyrir besta skor og verðlaun fyrir 4 efstu sætin í punktakeppninni.

Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir að vera næstur holu á par-3 brautunum.

Úrslit voru eftirfarandi: 

Nándarverðlaun: 

2. braut – Haraldur Jónasson GKG 4.60m
4. braut – Orri Örn Árnason GOB 1.25m
9. braut – Bergur Einar Dagbjartsson 1.30m
11. braut – Hrólfur Þórarinsson 0.99m
13. braut – Hafsteinn Þórisson 1.82m
17. braut – Davíð Hreinsson 0.6m

Úrslit í höggleik án forgjafar:

1 Ólafur Sigurjónsson GR 4 F 35 38 73 2 73 73 2
2 Svanþór Laxdal GR 2 F 37 37 74 3 74 74 3
3 Aron Snær Júlíusson GKG -1 F 41 36 77 6 77 77 6
4 Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 9 F 40 37 77 6 77 77 6

Úrslit í punktakeppni með forgjöf: 

1 Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 9 F 18 21 39 39 39
2 Einar Guðmundsson GKG 16 F 20 19 39 39 39
3 Bergur Einar Dagbjartsson GVG 16 F 19 19 38 38 38
4 Ólafur Sigurjónsson GR 4 F 20 18 38 38 38
5 Valdimar Snædal Júlíusson GKJ 21 F 19 18 37 37 37
6 Hilmar Guðjónsson GKG 11 F 18 18 36 36 36
7 Skúli Sighvatsson GOB 23 F 18 18 36 36 36