GKG: Minningarmót um Jón Ólafsson og Ólaf Einar Ólafsson 29. ág. n.k.
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar stendur fyrir minningarmóti um næstu helgi sem er styrktarmót fyrir afrekssvið GKG.
Mótið er haldið til minningar um Jón Ólafsson fyrrum formann afreksnefndar GKG og Ólaf Einar Ólafsson fyrrum framkvæmdastjóra GKG.
Mótið fer fram 29. ágúst á Leirdalsvelli og eru verðlaunin glæsileg. Keppnifyrirkomulagið er punktakeppni og einnig eru veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar.
Stórglæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og besta skor án forgjafar, nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Dregið verður úr skorkortum við verðlauna afhendingu.
Verðlaun:
1. sæti í punktakeppni: Ameríkuferð með Icelandair.
Besta skor: Ameríkuferð með Icelandair.
Aðrir vinningar: N1, Ecco, Ölgerðin, Örninn golfverslun, ISAM, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbburinn Keilir, Nesklúbburinn, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, Íslandsbanki.
Verð einungis 5.500 kr og kjötsúpa að hætti Sigga vert innifalin að leik loknum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
