Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2015 | 21:00

GKG Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ í telpnaflokki 15 ára og yngri

Sveitakeppni unglinga fór fram um þessa helgi 15.-16. ágúst 2015.

Á Selsvelli á Flúðum var keppt í stúlknaflokki 15 ára og yngri og 18 ára og yngri.

GKG (1) sigraði í flokki 15. ára og yngri

Alls tóku 12 sveitir þátt á Flúðum en keppt var í holukeppni alla keppnisdagana.

Úrslit í telpnaflokki 15 ára og yngri:
1. GKG-1
2. GA/GÓ
3. GKG-2.
4. GK
5. GR (1)
6. GR (2)