
GKG: Hulda Clara, Sigurður Arnar, Ásthildur Lilja, Kristófer Orri, Emil Þór og Særós Eva sigruðu í púttmótaröð barna og unglinga
Laugardaginn 28. apríl 2012 lauk púttmótaröð barna og unglinga hjá GKG, sem farið hefir fram í vetur. Alls voru haldin 9 mót og töldu 5 bestu skor úr mótunum. Strax að loknu 9. og síðasta mótinu fór fram verðlaunaafhending, sem var vel sótt.
Sex kylfingar mættu í öll mótin og fengu þeir golfbolta fyrir góða mætingu, en það voru: Sigurður Arnar Garðarsson, Hilmar Örn Valdimarsson, Gunnar Þór Ásgeirsson, Máni Freyr Oscarsson, Eydís Eir Óttarsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir.
Boðið var upp á nammi og gos en líka ávexti og safa við verðlaunaafhendinguna.
Hér er tengill inn á myndir frá verðlaunaafhendingunni, sem teknar voru af GKG: MYNDIR FRÁ PÚTTMÓTARÖÐ BARNA OG UNGLINGA HJÁ GKG
Úrslit allra keppenda má sjá HÉR:
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
12 ára og yngri stelpur | Skor e. 5 bestu hringina | |
1. | Hulda Clara Gestdóttir | 149 |
2. | Herdís Lilja Þórðardóttir | 159 |
3. | Hafdís Ósk Hrannars | 163 |
12 ára og yngri strákar | ||
1. | Sigurður Arnar Garðarsson | 131 |
2. | Magnús Friðrik Helgason | 139 |
3. | Viktor Markússon | 139 |
13 – 15 ára stúlkur | ||
1. | Ásthildur Lilja | 140 |
2. | Bergrós Fríða Jónasdóttir | 146 |
3. | Elísabet Ágústsdóttir | 147 |
13 – 15 ára strákar | ||
1. | Kristófer Orri Þórðarsson | 125 |
2. | Þorsteinn Ingi Júlíusson | 127 |
3. | Hilmar Leó Guðmundsson | 133 |
16 – 18 ára piltar | ||
1. | Emil Þór Ragnarsson | 124 |
2. | Ragnar Már Garðarsson | 138 |
3. | Sverrir Ólafur Torfason | 138 |
16 – 18 ára stúlkur | ||
1. | Særós Eva Óskarsdóttir | 127 |
2. | Helena Kristín Brynjólfsdóttir | 153 |
3. | Þórhildur Kristín Ásgerisdóttir | 160 |
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023