GKG: Hulda Clara og Hlynur klúbbmeistarar 2020
Meistaramót GKG fór fram dagana 5.-11. júlí og lauk því í gær.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 385 og kepptu þeir í 22 flokkum.
Klúbbmeistarar GKG 2020 eru þau Hulda Clara Gestsdóttir og Hlynur Bergsson.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GK hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 36):
1 Hlynur Bergsson, 9 undir pari, 275 högg (68 70 70 67)
2 Ólafur Björn Loftsson, 6 undir pari, 278 högg (66 70 73 69)
3 Aron Snær Júlíusson, 5 undir pari, 279 högg (72 70 67 70)
Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 12):
1 Hulda Clara Gestsdóttir, 16 yfir pari, 300 högg (74 73 79 74)
2 Ingunn Gunnarsdóttir, 22 yfir pari, 306 högg (77 81 76 72)
3 Ingunn Einarsdóttir, 29 yfir pari, 313 högg ( 74 84 78 77)
1. flokkur karla (þátttakendur 29):
1 Hreiðar Bjarnason, 27 yfir pari, 311 högg (74 77 83 77)
2 Kristján Óli Sigurðsson, 29 yfir pari, 313 högg (83 79 74 77)
3 Jón Arnar Sigurðarson, 33 yfir pari, 317 högg (71 90 78 78)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 4):
1 Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir, 53 yfir pari, 337 högg (88 81 86 82)
2 Elísabet Böðvarsdóttir, 67 yfir pari, 351 högg (86 96 87 82)
3 Ragnheiður Stephensen, 91 yfir pari, 375 högg (86 99 102 88)
4 Linda Arilíusdóttir, 98 yfir pari, 382 högg (96 94 97 95)
2. flokkur karla (þátttakendur 36):
1 Björn Leví Valgeirsson, 38 yfir pari, 322 högg (82 85 81 74)
2 Vignir Þ Hlöðversson, 51 yfir pari, 335 högg (90 86 80 79)
3 Sigmar Ingi Sigurðarson, 52 yfir pari, 336 högg (87 85 81 83)
2. flokkur kvenna (þátttakendur 8):
1 Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir, 96 yfir pari, 380 högg (93 93 97 97)
2 Snjólaug Birgisdóttir, 104 yfir pari, 388 högg (101 93 89 105)
3 Kristín Þórisdóttir, 105 yfir pari, 389 högg (105 96 98 90)
3. flokkur karla (þátttakendur 41):
1 Kristófer Helgi Helgason, 73 yfirpari, 357 högg (92 87 95 83)
2 Nils Gústavsson, 75 yfir pari, 359 högg (89 92 90 88)
T3 Friðrik Friðriksson, 78 yfir pari, 362 högg (91 86 94 91)
T3 Þorkell R Sigurgeirsson, 78 yfir pari, 362 högg (91 93 92 86)
3. flokkur kvenna (þátttakendur 21):
1 Fjóla Rós Magnúdóttir, 105 punktar (34 35 36)
2 Ásta Kristín Valgarðsdóttir, 102 punktar (31 33 38)
3 Sigurlaug Gissurardóttir, 101 punktur (38 27 36)
4. flokkur karla (þátttakendur 20):
1 Jón Ingvar Jónasson, 112 punktar (35 37 40)
2 Gunnar Valdimar Johnsen, 110 punktar (37 39 34)
3 Emil Austmann Kristinsson, 109 punktar (38 39 32)
4. flokkur kvenna (þátttakendur 18):
1 Berglind Stefanía Jónasdóttir, 120 punktar (37 43 40)
2 Eva Yngvadóttir, 108 punktar (41 33 34)
3 Sigríður Geirsdóttir, 102 punktar (34 37 31)
5. flokkur karla (þátttakendur 16):
1 Ólafur Hilmarsson, 117 punktar (44 42 31)
2 Þórður Björnsson, 103 punktar (42 35 26)
3 Hlynur Rúnarsson, 98 punktar (40 31 27)
Karlar 50+ (þátttakendur 27):
1 Gunnar Páll Þórisson, 11 yfir pari, 224 högg (77 74 73)
2 Magnús Gautur Gíslason, 23 yfir pari, 236 högg (82 78 76)
3 Kjartan Jóhannes Einarsson, 24 yfirpari, 237 högg (81 77 79)
Konur 50+ (þátttakendur 16):
1 Ragnheiður Sigurðardóttir, 28 yfir pari, 241 högg (85 77 79)
2 María Málfríður Guðnadóttir, 44 yfir pari, 257 högg (86 84 87)
3 Jónína Pálsdóttir, 54 yfir pari, 267 högg (90 88 89)
Karlar 65+ (þátttakendur 26):
1 Gunnar Árnason, 24 yfir pari, 237 högg (85 76 76)
2 Ragnar Geir Hilmarsson, 27 yfir pari, 240 högg (81 78 81)
T3 Einar Breiðfjörð Tómasson, 35 yfir pari, 248 högg (84 83 81)
T3 Tómas Jónsson, 35 yfir pari, 248 högg (79 82 87)
Konur 65+ (þátttakendur 2):
1 Soffía Ákadóttir, 94 yfir pari, 307 högg (106 96 105)
2 Sigurrós Þorgrímsdóttir, 102 yfir pari, 315 högg (105 109 101)
Öldungar 70+ (þátttakendur 16):
1 Ingólfur Hansen, 51 punktur (21 16 14)
2 Valur Steinar Þórarinsson, 50 punktar (13 17 20)
3 Sigurður Þór Magnússon, 49 punktar (17 16 16)
Sjá má öll úrslit í öldungaflokki með því að SMELLA HÉR:
Hnokkar 12 ára og yngri (þátttakendur 20):
T1 Gunnar Þór Heimisson, 125 högg (39 47 39)
T1 Arnar Daði Svavarsson, 125 högg (41 42 42)
3 Stefán Jökull Bragason, 126 högg (40 44 42)
Hnátur 12 ára og yngri (þátttakendur 8):
1 Eva Fanney Matthíasdóttir, 159 högg (53 53 53)
2 Embla Hrönn Hallsdóttir, 171 högg (55 53 63)
3 Rakel Eva Kristmannsdóttir, 186 högg (65 60 61)
Strákar 13-14 ára (þátttakendur 10):
1 Guðjón Frans Halldórsson, 10 yfir pari, 214 högg (69 73 72)
2 Pálmi Freyr Davíðsson, 19 yfir pari, 223 högg (72 77 74)
3 Magnús Ingi Hlynsson, 33 yfir pari, 237 högg (85 72 80)
Stelpur 13-14 ára (þátttakendur 7):
1 Helga Grímsdóttir, 51 yfir pari, 255 högg (88 83 84)
2 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 54 yfir pari, 258 högg (85 85 88)
3 Elísabet Sunna Scheving, 66 yfir pari, 270 högg (93 88 89)
4 Elísabet Ólafsdóttir, 86 yfir pari, 290 högg (93 97 100)
5 Þórunn Margrét Jónsdóttir, 110 yfir pari, 314 högg (105 107 102)
6 Kristín Helga Ingadóttir, 138 yfir pari, 342 högg (115 104 123)
7 Díana Ósk Ævarsdóttir, 146 yfir pari, 350 högg (117 120 113)
Sjá má öll úrslit hjá flokkum yngri en 14 ára með því að SMELLA HÉR:
Drengir 15-16 ára (þátttakendur 9):
1 Jóhannes Sturluson, 12 yfir pari, 225 högg (73 76 76)
T2 Gunnlaugur Árni Sveinsson, 14 yfir pari, 227 högg (77 78 72)
T2 Róbert Leó Arnórsson, 14 yfir pari, 227 högg (79 73 75)
Telpur 15-16 ára (þátttakendur 3):
1 Laufey Kristín Marinósdóttir, 36 yfir pari, 249 högg (83 80 86)
2 Katrín Hörn Daníelsdóttir, 59 yfir pari, 272 högg (95 89 88)
3 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir 67 yfir pari, 280 högg (90 97 93)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
