Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2019 | 14:00
GKG: Haraldur fékk ás!
Haraldur Sæmundsen, keppandi í 2. flokki karla á meistaramóti GKG gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. braut á Leirdalsvelli fimmtudaginn 11. júlí sl.
Haraldur notaði 4 járn í draumahöggið og sló boltann í léttan hægri sveig, eða með fade eins og sagt er á fagmáli.
Boltinn hoppaði tvisvar á flötinni og síðan heyrðist vel þegar kúlan small í stönginni.
Þar sem 13. flötin er töluvert fyrir ofan teiginn þá sást ekki hvar boltinn hafði endað.
Það var því spennuþrunginn göngutúr að flötinni til að sjá hver útkoman var, en síðan bárust fagnaðarlætin yfir allan dalinn af þessum hæsta punkti Garðabæjarhluta vallarins.
Golf 1 óskar Haraldi innilega til hamingju með draumahöggið!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
