
GKG: Golf á Leirdalsvelli 1. maí – myndasería
Hinn 1. maí var stór golfdagur. Bara í mótum má áætla að um 939 kylfingar hafi verið að spila golf. Á Hellu, þar sem haldið var 1. maí mót í 30. árið í röð, voru þátttakendur 235; á Hlíðavelli hjá Kili í Mosfellsbænum voru 172 kylfingar, sem undu hag sínum vel við golfleik, á Öldungamótinu í Sandgerði voru 44; í Opnunarmóti Grafarholtsins voru 175 kylfingar; 18 spiluðu á innanfélagsmóti í Vestmannaeyjum; 53 kylfingar tóku þátt í 9 holu móti til þess að safna fyrir hjartastuðtæki; 9 spiluðu golf á Bolungarvík; 42 spiluðu í Grindavík; 71 kylfingur tók þátt í 1. maí móti í Þorláksvelli í Þorlákshöfn og 120 kylfingar tóku þátt í hreinsunardegi GK og spiluðu í 1. golfmóti á Hvaleyrinni þetta vorið.
Svo voru líka kylfingar sem bara spiluðu golf, golfsins vegna og voru ekkert í mótum. T.a.m. má ætla að um 100 kylfingar hafi veirð á Leirdalsvelli hjá GKG og má sjá myndaseríu af því hér: GOLF Á LEIRDALSVELLI 1. MAÍ
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)