
GKG: Golf á Leirdalsvelli 1. maí – myndasería
Hinn 1. maí var stór golfdagur. Bara í mótum má áætla að um 939 kylfingar hafi verið að spila golf. Á Hellu, þar sem haldið var 1. maí mót í 30. árið í röð, voru þátttakendur 235; á Hlíðavelli hjá Kili í Mosfellsbænum voru 172 kylfingar, sem undu hag sínum vel við golfleik, á Öldungamótinu í Sandgerði voru 44; í Opnunarmóti Grafarholtsins voru 175 kylfingar; 18 spiluðu á innanfélagsmóti í Vestmannaeyjum; 53 kylfingar tóku þátt í 9 holu móti til þess að safna fyrir hjartastuðtæki; 9 spiluðu golf á Bolungarvík; 42 spiluðu í Grindavík; 71 kylfingur tók þátt í 1. maí móti í Þorláksvelli í Þorlákshöfn og 120 kylfingar tóku þátt í hreinsunardegi GK og spiluðu í 1. golfmóti á Hvaleyrinni þetta vorið.
Svo voru líka kylfingar sem bara spiluðu golf, golfsins vegna og voru ekkert í mótum. T.a.m. má ætla að um 100 kylfingar hafi veirð á Leirdalsvelli hjá GKG og má sjá myndaseríu af því hér: GOLF Á LEIRDALSVELLI 1. MAÍ
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge