
GKG: Golf á Leirdalsvelli 1. maí – myndasería
Hinn 1. maí var stór golfdagur. Bara í mótum má áætla að um 939 kylfingar hafi verið að spila golf. Á Hellu, þar sem haldið var 1. maí mót í 30. árið í röð, voru þátttakendur 235; á Hlíðavelli hjá Kili í Mosfellsbænum voru 172 kylfingar, sem undu hag sínum vel við golfleik, á Öldungamótinu í Sandgerði voru 44; í Opnunarmóti Grafarholtsins voru 175 kylfingar; 18 spiluðu á innanfélagsmóti í Vestmannaeyjum; 53 kylfingar tóku þátt í 9 holu móti til þess að safna fyrir hjartastuðtæki; 9 spiluðu golf á Bolungarvík; 42 spiluðu í Grindavík; 71 kylfingur tók þátt í 1. maí móti í Þorláksvelli í Þorlákshöfn og 120 kylfingar tóku þátt í hreinsunardegi GK og spiluðu í 1. golfmóti á Hvaleyrinni þetta vorið.
Svo voru líka kylfingar sem bara spiluðu golf, golfsins vegna og voru ekkert í mótum. T.a.m. má ætla að um 100 kylfingar hafi veirð á Leirdalsvelli hjá GKG og má sjá myndaseríu af því hér: GOLF Á LEIRDALSVELLI 1. MAÍ
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“