GKG: Egill Ragnar og Ingunn klúbbmeistarar GKG 2017
Hápunkti golfsumarsins, Meistaramóti GKG var að ljúka rétt í þessu. Umgjörð mótsins var glæsileg, völlurinn skartaði sínu fegursta og umfram allt, mótið var með því fjölmennasta frá upphafi, 364 kylfingar tóku þátt.
Hápunktur mótsins er baráttan um klúbbmeistaratitilinn og var keppnin hörð og jöfn i ár. Klúbbmeistari GKG í meistaraflokki karla árið 2017 er Egill Ragnar Gunnarsson og klúbbmeistari meistaraflokks kvenna er Ingunn Gunnarsdóttir.
Lykilþáttur meistaramótsins er engu að síður sá þáttur að við, hinn almenni kylfingur höfum tök á að keppa í alvöru móti með alvöru umgjörð og upplifa allt það sem keppnisgolf hefur upp á að bjóða. Keppnin í öðrum flokkum var oft á tíðum gríðarlega spennandi og marga bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit.
Öll úrslit í öllum flokkum má finna með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
