Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2012 | 15:00

GKG: Ásgerður Þórey Gísladóttir og Freyja Sveinsdóttir sigruðu á Opna Sólstöðumóti kvenna

Á föstudeginum 29. júní s.l. fór fram Opna Sólstöðumót kvenna á Leirdalsvelli hjá GKG.  Þátttakendur voru alls 66 í þessu skemmtilega kvennamóti og var keppt flokkaskipt í 2 flokkum þ.e. í 1. flokki fgj. 0-24 og 2. flokki fgj. 24.1-40.  Í 1. flokki sigraði Ásgerður Þórey Gísladóttir, Golfklúbbi Hveragerðis, en hún var á 42 glæsipunktum og í 2. flokki sigraði heimakonan Freyja Sveinsdóttir, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar,  sem einnig var á fínu skori eða 38 punktum.

Ræst var  út af öllum teigum samtímis kl. 18:15. Glæsileg verðlaun voru fyrir 1. til 4. sæti í forgjafarflokkunum tveimur og eins voru veitt nándarverðlaun og verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á 7. holu.  Í mótslok var boðið upp á súpu og brauð.

Úrslit voru eftirfarandi í forgjafarflokkunum tveimur:

Punktakeppni með forgjöf fgr. 0-24:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 29 F 21 21 42 42 42
2 Sigríður Olgeirsdóttir GKG 22 F 16 22 38 38 38
3 Dagbjört Bjarnadóttir GK 24 F 14 17 31 31 31
4 Helga Björg Steingrímsdóttir GKG 26 F 14 17 31 31 31
5 Ragnheiður Stephensen GKG 21 F 15 16 31 31 31
6 Steinunn Helgadóttir GKG 27 F 16 15 31 31 31
7 Áslaug Sigurðardóttir GKG 21 F 13 17 30 30 30
8 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir GHG 23 F 13 16 29 29 29
9 Edda Hrafnhildur Björnsdóttir GO 25 F 14 15 29 29 29
10 Ragna Karen Sigurðardóttir GKG 19 F 14 15 29 29 29
11 Þuríður Valdimarsdóttir GKG 23 F 15 14 29 29 29
12 Kristín Anna Hassing GKG 23 F 18 11 29 29 29
13 Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir GKG 19 F 13 15 28 28 28
14 Erla Hrönn Helgadóttir GKG 27 F 13 14 27 27 27
15 Iðunn Jónsdóttir GKG 29 F 13 14 27 27 27
16 Gullveig T Sæmundsdóttir GKG 23 F 14 13 27 27 27
17 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir GKG 24 F 15 12 27 27 27
18 Elín Hrönn Ólafsdóttir GO 26 F 8 18 26 26 26
19 Kristín Stefánsdóttir GKG 27 F 11 14 25 25 25
20 Sigríður Egilsdóttir NK 28 F 15 9 24 24 24
21 Konný Hansen GKG 24 F 8 14 22 22 22

 

Punktakeppni með forgjöf fgj. 24.1-40: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Freyja Sveinsdóttir GKG 35 F 18 20 38 38 38
2 Unnur Björgvinsdóttir GKG 40 F 13 22 35 35 35
3 Guðrún Óskarsdóttir GKG 37 F 15 19 34 34 34
4 Sigrún Ingvarsdóttir GKG 40 F 13 20 33 33 33
5 Kristín Davíðsdóttir GKG 35 F 15 17 32 32 32
6 Margrét Ingibergsdóttir GKG 33 F 16 16 32 32 32
7 Soffía Ákadóttir GKG 30 F 13 18 31 31 31
8 Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir GKG 40 F 18 13 31 31 31
9 Juliette Marjorie Marion GR 36 F 17 13 30 30 30
10 Sólrún Ólína Sigurðardóttir GSE 40 F 18 12 30 30 30
11 Steinunn Jónsdóttir GSG 33 F 14 15 29 29 29
12 Dagný Halldórsdóttir GKG 34 F 12 16 28 28 28
13 Berglind Víðisdóttir GKG 39 F 15 13 28 28 28
14 Katrín S Guðjónsdóttir GKG 40 F 9 18 27 27 27
15 Linda Björg Pétursdóttir GHR 30 F 13 14 27 27 27
16 Ólöf Ásta Farestveit GK 34 F 14 13 27 27 27
17 Karitas Jóna Tómasdóttir GKG 31 F 16 11 27 27 27
18 Harpa Víðisdóttir GKG 40 F 9 17 26 26 26
19 Þóra Kristín Björnsdóttir GKB 40 F 8 17 25 25 25
20 Valgerður Ólafsdóttir GKG 30 F 9 16 25 25 25
21 Ólöf Baldursdóttir GK 29 F 9 16 25 25 25
22 Þórey Jónsdóttir GKG 32 F 11 14 25 25 25
23 Sylvía Bergljót Gústafsdóttir GR 40 F 12 13 25 25 25
24 Ingigerður Eggertsdóttir GKG 35 F 12 13 25 25 25
25 María Margrét Hallgrímsdóttir GKG 40 F 11 13 24 24 24
26 Ingibjörg Jóna Friðbertsdóttir GKG 30 F 10 13 23 23 23
27 Margrét Ásgeirsdóttir GKG 40 F 10 13 23 23 23
28 Rut Sigurvinsdóttir GSE 40 F 10 13 23 23 23
29 Helga Sördal GO 33 F 11 12 23 23 23
30 Hertha M Þorsteinsdóttir GKG 40 F 12 11 23 23 23
31 Guðrún Antonsdóttir GKG 32 F 12 10 22 22 22
32 Pálína Kristín Helgadóttir GKG 40 F 11 10 21 21 21
33 Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir GKG 37 F 11 9 20 20 20
34 Inga Lára Pétursdóttir GKG 36 F 11 9 20 20 20
35 Þorgerður Jóhannsdóttir GKG 37 F 12 8 20 20 20
36 Anna Jónsdóttir GKG 40 F 6 13 19 19 19
37 Ásta Kristín Valgarðsdóttir GKG 35 F 9 10 19 19 19
38 Ingibjörg M. Steinþórsdóttir GKG 29 F 10 9 19 19 19
39 Ragnheiður A Gunnarsdóttir GVS 34 F 11 8 19 19 19
40 Bára Einarsdóttir GKG 40 F 5 13 18 18 18
41 Sjöfn Kristjánsdóttir GO 40 F 7 11 18 18 18
42 Ingibjörg Einarsdóttir GKG 40 F 7 6 13 13 13
43 Guðrún Ingadóttir GKG 40 F 4 8 12 12 12
44 Ágústa Garðarsdóttir GKG 40 F 6 6 12 12 12
45 Fríða B Andersen GO 40 F 2 6 8 8 8