Ásgerður Sverrisdóttir, GR.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2014 | 11:00

Ásgerður sigraði í Læknar á Íslandi mótinu

Föstudaginn s.l. 8. ágúst 2014 fór fram lokaða boðsmótið Læknar á Íslandi, en þátttakendur voru allt læknar á Íslandi.

Alls tóku 29 læknar þátt – þar af 5 kvenkylfingslæknar sem er 100% meiri þátttaka kvenkylfingslækna en á mótinu, sem fram fór í júní fyrr á árinu og er það glæsilegt!!!!

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og leikið á leikvangi Íslandsmótsins í höggleik í ár: Leirdalsvelli hjá GKG.

Það sem var enn glæsilegra var að Ásgerður Sverrisdóttir GR, sigraði í mótinu – var með 38 punkta!!!

Úrslit í Læknar á Íslandi urðu eftirfarandi:

1 Ásgerður Sverrisdóttir GR 7 F 18 20 38 38 38
2 Guðjón Birgisson GR 12 F 19 18 37 37 37
3 Felix Valsson GKG 18 F 18 17 35 35 35
4 Einar Einarsson GKG 13 F 14 20 34 34 34
5 Steinn Auðunn Jónsson 7 F 16 17 33 33 33
6 Guðlaugur B Sveinsson GK 12 F 17 16 33 33 33
7 Kristín Þórisdóttir GKG 28 F 14 18 32 32 32
8 Rafn Benediktsson GKG 23 F 11 20 31 31 31
9 Ólafur Z Ólafsson GR 20 F 13 16 29 29 29
10 Guðmundur Arason GR 10 F 15 14 29 29 29
11 Þráinn Rósmundsson NK 14 F 15 13 28 28 28
12 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 16 F 16 12 28 28 28
13 Ólafur Thorarensen 24 F 10 17 27 27 27
14 Hrafnkell Óskarsson GKB 15 F 15 12 27 27 27
15 Ríkarður Sigfússon GR 21 F 7 19 26 26 26
16 Reynir Þorsteinsson GL 14 F 10 16 26 26 26
17 Jens Þórisson GF 13 F 12 13 25 25 25
18 Guðmundur Daníelsson GR 12 F 13 12 25 25 25
19 Alma Eir Svavarsdóttir GR 28 F 15 10 25 25 25
20 Brjánn Árni Bjarnason GKG 20 F 8 16 24 24 24
21 Jón Þrándur Steinsson GB 18 F 15 9 24 24 24
22 Jóhann Heiðar Jóhannsson GR 23 F 8 15 23 23 23
23 Gunnlaugur Sigfússon GK 17 F 11 11 22 22 22
24 Þórhildur Sigtryggsdóttir GKB 28 F 10 11 21 21 21
25 Svavar Haraldsson GO 18 F 5 12 17 17 17
26 María Sigurðardóttir GR 28 F 9 8 17 17 17
27 Sigurbjörn Birgisson 24 F 5 11 16 16 16
28 Helgi H Sigurðsson NK 24 F 7 9 16 16 16
29 Sigurður Kristjánsson 24 F 2 7 9 9 9