Sigurður Arnar og Anna Júlía klúbbmeistarar GKG 2021 GKG: Anna Júlía Ingólfsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fór fram dagana 4.-10. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 441 og kepptu í 26 flokkum. Meistaramót GKG er næstfjölmennasta meistaramót Íslands.
Klúbbmeistarar GKG 2021 eru þau Anna Júlía Ingólfsdóttir og Sigurður Arnar Garðarsson.
Spennan var mikil í mörgu flokkum, t.a.m var ekki ljóst hver væri klúbbmeistari karla fyrr en eftir bráðabana, en þeir Sigurður Arnar, sem sigraði var efstur og jafn ásamt Sigmundi Einari Mássyni eftir 72 holu hefðbundinn leik. Báðir léku þeir á 9 yfir pari, s.s. sjá má nánar hér að neðan.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (29)
T1 Sigurður Arnar Garðarsson +9. 293 högg (76 67 75 75)
T1 Sigmundur Einar Másson +9 293 högg (72 70 78 73)
3 Úlfar Jónsson +11 295 högg (73 73 73 76)
4 Alfreð Brynjar Kristinsson +16 300 högg (75 77 76 72)
5 Ragnar Már Garðarsson +18 302 högg (76 74 77 75)
Meistaraflokkur kvenna (8)
1 Anna Júlía Ólafsdóttir +22 306 högg (76 75 77 78)
2 Ingunn Einarsdóttir +37 321 högg (76 82 83 80)
3 Ingunn Gunnarsdóttir +41 325 högg (83 79 75 88)
1. flokkur karla (37)
1 Guðni Þorsteinn Guðjónsson +25 309 högg (77 77 76 79)
2 Kjartan Jóhannes Einarsson +31 315 högg (76 78 81 80)
3 Kristófer Eyleifsson +32 316 högg (77 75 85 79)
1. flokkur kvenna (9)
1 Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir +55 339 högg (84 85 82 88)
2 Irena Ásdís Óskarsdóttir +74 358 högg (82 80 97 99)
3 Linda Arilíusdóttir +78 362 högg (93 94 86)
2. flokkur karla (36)
1 Garðar Snorri Guðmundsson +51, 335 högg (86 81 85 83)
2 Helgi Hjálmarsson +56 340 högg (82 81 96 81)
3 Árni Steinar Stefánsson +58 342 högg (88 82 89 83)
2. flokkur kvenna (17)
1 Hanna Bára Guðjónsdóttir +71 355 högg (88 86 93 88)
2 Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir +77 361 högg (94 91 91 85)
3 Ólöf Ásgeirsdóttir +100 384 högg (91 91 98 104)
3. flokkur karla (39)
1 Óli Halldór Sigurjónsson +58 342 högg (77 88 88 89)
2 Guðmundur Árni Ólafsson +65 349 högg (89 85 85 90)
3 Jón Þór Friðgeirsson +70 354 högg (91 85 88 90)
3. flokkur kvenna (24)
1 Fjóla Rós Magnúsdóttir +11p 119 punktar (40 38 41)
2 Ingveldur Björk Finnsdóttir +10p 118 punktar (4040 38
3 Margrét Ásgeirsdóttir +7p 115 punktar (39 38 38)
4. flokkur karla (22)
1 Friðrik Örn Arnórsson +12p 120 punktar (42 36 42)
2 Atli Hilmarsson +9p 117 punktar (43 37 37)
3 Magnús H Rögnvaldsson +8p 116 punktar (42 33 41)
4. flokkur kvenna (14)
1 Eva Yngvadóttir +19p 127 punktar (44 42 41)
2 Heiða Jóna Hauksdóttir +7p 115 punktar (36 40 39)
3 Laufey Dís Ragnarsdóttir +2p 110 punktar (41 33 36)
5. flokkur karla (17)
1 Jónmundur Grétarsson +14p 122 punktar (37 41 44)
2 Sigurjón Vigfús Eiríksson +7p 115 punktar (39 37 39)
3 Grétar Ingi Sigurðsson +3p 111 punktar (36 33 42)
Karlar 50+ (33)
1 Helgi Svanberg Ingason +17 230 högg (75 79 76)
2 Kjartan Jóhannes Einarsson +22 35 högg (78 80 77
3 Sigurður Ásgeirsson +25 238 högg (80 76 82)
Konur 50+ (12)
1 Elísabet Böðvarsdóttir +45 258 högg (90 81 87)
2 Bergljót Kristinsdóttir +62 275 högg (91 90 94)
3 Rebecca Oqueton Yongco +64 277 högg (90 85 102)
Karlar 65+ (31)
1 Gunnar Árnason +24 237 högg (76 78 83)
T2 Hinrik Árni Bóasson +36 249 högg (88 70 91)
T2 Sigurður Ásgeir Ólafsson +36 249 högg (86 82 81)
Konur 65+ (10)
1 Ragna Stefanía Pétursdóttir +76 289 högg (98 92 99)
2 Ásta Birna Benjamínsson +85 298 högg (93 103 102)
3 Soffía Ákadóttir +95 308 högg (102 103 103)
15-16 ára drengir (9)
1 Guðmundur Snær Elíasson +17 230 högg (73 76 81)
2 Pálmi Freyr Davíðsson +27 240 högg (83 81 76)
T3 Jósef Ýmir Jensson +39 252 högg (82 90 80)
T3 Logi Traustason +39 252 högg (85 84 83)
15-16 ára telpur (2)
1 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir +58 271 högg (88 94 89)
2 Díana Ósk Ævarsdóttir +143 356 högg (120 120 116)
Mýrin:
Tátur 10 ára og yngri. (3)
1 Hanna Karen Ríkharðsdóttir -9p 45 punktar (16 11 18)
2 Una Björt Valgarðsdóttir -18p 36 punktar (15 9 12)
3 Embla Dröfn Hákonardóttir -31 p (0 8 15 23)
Hnokkar 10 ára og yngri (6)
1 Matthías Jörvi Jensson +21p 75 punktar (24 25 26)
2 Helgi Freyr Davíðsson +6p 60 punktar (21 20 19)
3 Patrik Máni Björnsson -12p 42 punktar (15 13 14)
Tátur 12 ára og yngri (6)
1 Eva Fanney Matthíasdóttir +23 125 högg (41 44 40)
2 Embla Hrönn Hallsdóttir +36 138 högg (45 52 41)
3 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir +63 165 högg (57 53 55)
Hnokkar 12 ára og yngri (13)
1 Arnar Daði Svavarsson +9 111 högg (34 38 39)
2 Benjamín Snær Valgarðsson +13 115 högg (40 34 41)
3 Stefán Jökull Bragason +16 118 högg (39 41 38)
Stelpur 14 ára og yngri (10)
1 Helga Grímsdóttir +44. 248 högg (82 80 86)
2 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir +48 252 högg (87 82 83)
3 Elísabet Ólafsdóttir +57 261 högg (88 89 84)
Strákar 14 ára og yngri (13)
1 Gunnar Þór Heimisson +7 211 högg (71 71 69)
2 Snorri Hjaltason +22 226 högg (78 71 77)
3 Óli Björn Bjarkason +38 242 högg (83 77 82)
Öldungar 70+ (18)
1 Sigurður Njáll Njálsson +2p 56 punktar (20 19 17)
2 Ólafur Ingólfsson +1p 55 punktar (13 20 22)
3 Guðmundur Ólafsson +1p 55 punktar (19 20 16)
Háforgjafaflokkur kvenna (22)
1 Emilía Stefanía Erlendsdóttir +5p 59 punktar (19 17 23)
2 Anna Guðrún Stefánsdóttir +3p 57 punktar (22 16 19)
3 Kristín Inga Grímsdóttir +1p 55 punktar (18 21 16)
Háforgjafaflokkur karla (3)
1 Jón Björn Bragason -2p 52 punktar (17 17 18)
2 Hallgrímur Bergsson -9p 45 punktar (18 14 13)
3 Benedikt D. Valdez Stefánsson -14p (12 11 17)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
