GKG: Afrekskylfingarnir 7 á Lalandia Open í Danmörku stóðu sig vel – Gunnhildur í 1. sæti!!! Aron Snær – Kristófer Orri og Óðinn Þór deildu 5. sæti!!!
Sjö afrekskylfingar úr GKG að spiluðu í dag á Lalandia Open mótinu, sem fór fram á Gyttegård vellinum nálægt Billund í Danmörku.
Gunnhildur Kristjánsdóttir varð í 1. sæti, sem er stórglæsilegt hjá henni – TIL HAMINGJU!!!
Gunnhildur spilaði á samtals 19 yfir pari, 159 höggum (80 79). Særós Eva Óskarsdóttir varð í 4. sæti á samtals 29 yfir pari , 169 höggum (84 85).
Í piltaflokki voru þátttakendur 65. Svo virðist sem einungis hafi verið spilaðar 27 holur hjá piltunum.
Þeir Aron Snær Júlíusson, Kristófer Orri Þórðarson og Óðinn Þór Ríkharðsson deildu 5. sætinu í piltaflokki á 5 yfir pari, 110 höggum; Aron Snær (73 37); Kristófer Orri (74 36) og Óðinn Þór (73 37).
Egill Ragnar Gunnarsson spilaði á samtals 123 höggum (79 44) og Daníel Hilmarsson var á samtals 25 yfir pari 130 höggum (85 45).
Glæsileg frammistaða hjá krökkunum í GKG!!!
Til þess að sjá úrslitin hjá stúlkunum SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá úrslitin hjá piltunum SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024