Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2015 | 12:00

GKG: 100 manns á hreinsunardegi – Myndir

Það voru um 100 manns mættir á hreinsunardegi Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) í gær.

Að sögn var sönn GKG stemning og á eftir bauð Siggi Vert öllum upp á eðal lambarétt de la classe!

Búið er að reisa bráðabrigða klúbbhús s.s. sjá má á mynd Golf 1 hér að ofan.

Óhætt að segja að allir hafi skemmt sér, þótt erfiðað hafi verið við að koma Leirdalsvelli í sem best horf!

Sjá má myndir frá hreinsunardeginum með því að SMELLA HÉR: 

Fallegur dagur til að opna Leirdalinn!

Fallegur dagur til að opna Leirdalinn! Mynd: GKG