Klúbbmeistarar GKF: Viktor Páll og Jóhanna. Mynd: Í einkaeigu GKF: Viktor Páll og Jóhanna klúbbmeistarar 2015
Meistaramót Golfklúbbsins Kolls í Fjarðarbyggð fór fram 8. ágúst s.l.
Þetta er annað tveggja meistaramóta sem fram fara í þeim 6 golfklúbbum, sem eru á Austfjörðum og er það fagnaðarefni!
Þátttakendur í ár voru 15; þar af 5 kvenkylfingar, sem er gott hlutfall þátttakenda eða 1/3!
Klúbbmeistarar urðu Viktor Páll Magnússon og Jóhanna Hallgrímsdóttir.
Golf 1 óskar þeim til hamingju með klúbbmeistaratitlana!!!
Heildarúrslit í meistaramóti GKF eru eftirfarandi:
1 Viktor Páll Magnússon GKF 5 F 39 42 81 11 81 81 11
2 Jón Gunnarsson GKF 13 F 47 44 91 21 91 91 21
3 Ágúst Halldór Viðarsson GKF 21 F 47 47 94 24 94 94 24
4 Friðrik Bjartur Magnússon GKF 13 F 43 52 95 25 95 95 25
5 Hólmgrímur E Bragason GKF 12 F 48 48 96 26 96 96 26
6 Jóhanna Hallgrímsdóttir GKF 13 F 50 47 97 27 97 97 27
7 Viðar Jónsson GKF 18 F 49 49 98 28 98 98 28
8 Bjarni Ólafur Birkisson GKF 18 F 45 54 99 29 99 99 29
9 Henrý Elís Gunnlaugsson GKF 24 F 60 42 102 32 102 102 32
10 Kristbjörg S Reynisdóttir GKF 27 F 52 55 107 37 107 107 37
11 Áskell Jónsson GKF 19 F 55 53 108 38 108 108 38
12 Anna Jenny Vilhelmsdóttir GKF 24 F 55 61 116 46 116 116 46
13 Sigurjón Kristinn Baldursson GKF 19 F 58 61 119 49 119 119 49
14 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir GKF 28 F 78 68 146 76 146 146 76
15 Jórunn K. Sigurbjörnsdóttir GKF 27 F 75 75 150 80 150 150 80
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

