
GKF: Viktor Páll og Jóhanna klúbbmeistarar Golfklúbbs Fjarðabyggðar 2013
Enn er verið að halda meistaramót og nú er golfmót GKF (Golfklúbbs Fjarðabyggðar) á Reyðarfirði að baki.
Klúbbmeistarar GKF 2013 eru þau Viktor Páll Magnússon og Jóhanna Hallgrímsdóttir.
Golf 1 étur oní sig það sem skrifað var í eftirfarandi grein „Klúbbar sem ekki héldu meistaramót“ SMELLIÐ HÉR: en þar kom fram að einvörðungu Golfklúbbur Hafnar í Hornafirði héldi upp heiðri Austurlands hvað meistaramót árið 2013 varðaði. Greinin var snarlega leiðrétt!!! Nú eru 2 klúbbar á Austurlandi af 7 sem haldið hafa meistaramót.
Nú hefir GKF haldið sitt meistaramót og er það mikið fagnaðarefni!!! Meistaramótið fór fram 24. ágúst s.l. og voru þátttakendur 16. Svo mikill var ákafinn að halda mót að meistaramótið fór fram jafnvel áður en Opnunarmót Kolls (sem er glæsilegur golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar) fer fram, en það verður haldið 7. september n.k.
Úrslit í fyrsta meistaramóti GKF voru eftirfarandi:
1 | Viktor Páll Magnússon | GKF | 14 | F | 44 | 46 | 90 | 20 | 90 | 90 | 20 | |
2 | Ágúst Halldór Viðarsson | GKF | 21 | F | 44 | 50 | 94 | 24 | 94 | 94 | 24 | |
3 | Sigfús H Ferdinandsson | GKF | 20 | F | 47 | 48 | 95 | 25 | 95 | 95 | 25 | |
4 | Björgvin Þór Pálsson | GKF | 16 | F | 46 | 49 | 95 | 25 | 95 | 95 | 25 | |
5 | Jóhanna Hallgrímsdóttir | GKF | 14 | F | 49 | 48 | 97 | 27 | 97 | 97 | 27 | |
6 | Björn S Stefánsson | GKF | 24 | F | 51 | 48 | 99 | 29 | 99 | 99 | 29 | |
7 | Pálmi Þór Jónasson | GKF | 21 | F | 50 | 51 | 101 | 31 | 101 | 101 | 31 | |
8 | Helgi Magnússon | GKF | 19 | F | 52 | 50 | 102 | 32 | 102 | 102 | 32 | |
9 | Bjarni Ólafur Birkisson | GKF | 18 | F | 51 | 53 | 104 | 34 | 104 | 104 | 34 | |
10 | Guðmundur Páll Pálsson | GKF | 22 | F | 55 | 50 | 105 | 35 | 105 | 105 | 35 | |
11 | Sigurjón Kristinn Baldursson | GKF | 20 | F | 55 | 53 | 108 | 38 | 108 | 108 | 38 | |
12 | Magnús Gunnar Eggertsson | GKF | 25 | F | 54 | 56 | 110 | 40 | 110 | 110 | 40 | |
13 | Kristbjörg S Reynisdóttir | GKF | 28 | F | 61 | 61 | 122 | 52 | 122 | 122 | 52 | |
14 | Anna Jenny Vilhelmsdóttir | GKF | 26 | F | 69 | 66 | 135 | 65 | 135 | 135 | 65 | |
15 | Jórunn K. Sigurbjörnsdóttir | GKF | 27 | F | 70 | 66 | 136 | 66 | 136 | 136 | 66 | |
16 | Sigurbjörg Þorsteinsdóttir | GKF | 27 | F | 66 | 71 | 137 | 67 | 137 | 137 | 67 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024