Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 20:30

GKF: Friðrik Bjartur og Anna Jenný klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbs Fjarðabyggðar (GKF) fór fram í dag á Kolls-velli í Reyðarfirði.

Meistaramótið var 18 holu mót og keppnisformið höggleikur án forgjafar.

Keppt var í karla- og kvennaflokki og voru þátttakendur í ár 15.

Klúbbmeistarar GKF 2014 eru Friðrik Bjartur Magnússon og Anna Jenný Vilhelmsdóttir.

Anna Jenny Vilhelmsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKF. Mynd: Í einkaeigu

Anna Jenny Vilhelmsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKF. Mynd: Í einkaeigu

Úrslit í kvennaflokki í meistaramóti GKF voru eftirfarandi:

1 Anna Jenny Vilhelmsdóttir GKF 26 F 61 56 117 47 117 117 47
2 Sunna Reynisdóttir GKF 28 F 63 67 130 60 130 130 60
3 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir GKF 28 F 72 63 135 65 135 135 65

Úrslit í karlaflokki á meistaramóti GKF voru eftirfarandi:

1 Friðrik Bjartur Magnússon GKF 13 F 41 45 86 16 86 86 16
2 Björn Steinar Larsen GKF 19 F 44 46 90 20 90 90 20
3 Viktor Páll Magnússon GKF 11 F 54 44 98 28 98 98 28
4 Jón Gunnarsson GKF 16 F 51 49 100 30 100 100 30
5 Bjarni Ólafur Birkisson GKF 18 F 54 50 104 34 104 104 34
6 Magnús Gunnar Eggertsson GKF 22 F 55 50 105 35 105 105 35
7 Sigfús H Ferdinandsson GKF 20 F 58 52 110 40 110 110 40
8 Sigurjón Kristinn Baldursson GKF 21 F 56 57 113 43 113 113 43
9 Guðmundur Páll Pálsson GKF 21 F 56 58 114 44 114 114 44
10 Helgi Magnússon GKF 19 F 68 50 118 48 118 118 48
11 Björn S Stefánsson GKF 23 F 56 67 123 53 123 123 53
12 Hilmir Arnarson GKF 36 F 65 66 131 61 131 131 61