
GKB: Theódóra Stella og Andri Jón klúbbmeistarar GKB 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 14.-16. júlí 2022.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 55 og kepptu þeir í 9 flokkum.
Klúbbmeistarar GKB 2022 eru þau Theodóra Stella Hafsteinsdóttir og Andri Jón Sigurbjörnsson.
Helstu úrslit voru sem hér segir, en sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 76 78 72 = 226
2 Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 81 78 = 236
3 Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 78 76 86 = 240

Theodore Stella klúbbmeistari GKB 2022 f.m.
Meistaraflokkur kvenna:
1 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 94 = 271
2 Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 90 91 91 = 272
3 Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 95 = 272
1. flokkur karla:
1 Freyr Gígja Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 87 85 90 = 262
2 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 88 83 93 = 264
3 Gunnar Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 89 90 95 = 274
2. flokkur karla:
1 Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 97 87 97 = 281
2 Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 90 90 102 = 282
3 Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 91 91 105 = 287
3. flokkur karla:
1 Árni Jóhannesson Golfklúbbur Kiðjabergs 101 95 90 = 286
2 Björgvin Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 95 93 102 = 290
3 Bergur Sandholt Golfklúbbur Kiðjabergs 96 97 104 = 297
Opinn flokkur karla (punktar):
1 Karl Þráinsson Golfklúbbur Kiðjabergs 39 29 = 68
2 Skúli Hartmannsson Golfklúbbur Kiðjabergs 31 32 = 63
3 Magnús Arnarson Golfklúbburinn Oddur 36 25 = 61
Opinn flokkur kvenna (punktar):
1 Unnur Jónsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 42 32 = 74
2 Kristín B Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 38 29 = 67
3 Elísabet H Guðmundsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 34 29 = 63
Öldungar (punktar):
1 Skúli Hróbjartsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 31 = 66
2 Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 33 32 = 65
3 Theódór Skúli Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 32 32 = 64
Drengjaflokkur (punktar):
1 Logi Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 41 = 76
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða