GKB: Theódóra Stella og Andri Jón klúbbmeistarar GKB 2022
Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 14.-16. júlí 2022.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 55 og kepptu þeir í 9 flokkum.
Klúbbmeistarar GKB 2022 eru þau Theodóra Stella Hafsteinsdóttir og Andri Jón Sigurbjörnsson.
Helstu úrslit voru sem hér segir, en sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: og með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 76 78 72 = 226
2 Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 81 78 = 236
3 Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 78 76 86 = 240

Theodore Stella klúbbmeistari GKB 2022 f.m.
Meistaraflokkur kvenna:
1 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 94 = 271
2 Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 90 91 91 = 272
3 Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 95 = 272
1. flokkur karla:
1 Freyr Gígja Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 87 85 90 = 262
2 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 88 83 93 = 264
3 Gunnar Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 89 90 95 = 274
2. flokkur karla:
1 Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 97 87 97 = 281
2 Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 90 90 102 = 282
3 Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 91 91 105 = 287
3. flokkur karla:
1 Árni Jóhannesson Golfklúbbur Kiðjabergs 101 95 90 = 286
2 Björgvin Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 95 93 102 = 290
3 Bergur Sandholt Golfklúbbur Kiðjabergs 96 97 104 = 297
Opinn flokkur karla (punktar):
1 Karl Þráinsson Golfklúbbur Kiðjabergs 39 29 = 68
2 Skúli Hartmannsson Golfklúbbur Kiðjabergs 31 32 = 63
3 Magnús Arnarson Golfklúbburinn Oddur 36 25 = 61
Opinn flokkur kvenna (punktar):
1 Unnur Jónsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 42 32 = 74
2 Kristín B Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 38 29 = 67
3 Elísabet H Guðmundsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 34 29 = 63
Öldungar (punktar):
1 Skúli Hróbjartsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 31 = 66
2 Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 33 32 = 65
3 Theódór Skúli Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 32 32 = 64
Drengjaflokkur (punktar):
1 Logi Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 41 = 76
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
