Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2012 | 10:30

GKB: Thelma Sveinsdóttir og Helga Sebah sigruðu á Gullmóti Hansínu Jens

Í gær fór fram eitt vinsælasta kvennamótið á íslensku mótaskránni; Gullmót Hansínu Jens í Kiðjaberginu.  Þátttakendur voru 85 og luku 82 keppni. Veitt voru 1 verðlaun fyrir besta skor og 5 í punktakeppninni og gat sami keppandi ekki tekið verðlaun í báðum flokkum.

Helstu úrslit  í mótinu voru eftirfarandi:

Besta skor:  Thelma Sveinsdóttir, GK  88 högg.

Punktakeppni:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Helga Sveinsdóttir Sebah GKB 27 F 24 16 40 40 40
2 Ragnheiður Karlsdóttir GR 20 F 17 21 38 38 38
3 Særún Garðarsdóttir GK 26 F 22 15 37 37 37
4 Thelma Sveinsdóttir GK 17 F 16 20 36 36 36
5 Ástfríður M Sigurðardóttir GOS 28 F 21 15 36 36 36
6 Helga Dóra Ottósdóttir GR 22 F 16 19 35 35 35