GKB: Sveinn Snorrason lék „á aldri sínum“ – 87 höggum … og varð í 1. sæti í Opna Húsasmiðjumótinu – Glæsilegt!!!
Á heimasíðu Golfklúbbsins Kiðjabergs er eftirfarandi frétt:
„Sveinn Snorrason varð í 1. sæti í karlaflokki á Opna Húsasmiðjumótinu á Kiðjabergsvelli laugardaginn 2. júní; lék á 87 höggum, en aldur hans er 87 ár. Lék hann því á aldri sínum sem er einstakt afrek. Sveinn er meðlimur í þremur golfklúbbum, Keili, GR og GKB. Hann spilar golf nær daglega allt árið um kring. Er þetta hans besta skor í höggum í langan tíma, lækkaði hann forgjöfina sína um 1,2 á hringnum.
Karlar:
1. sæti: Sveinn Snorrason 40 punktar.
2. sæti: Brynjólfur Mogensen 37 punktar.
3. sæti: Gísli Þór Guðmundsson 36 punktar.
4. sæti: Þorvaldur Freyr Friðriksson 35 punktar.
5. sæti: Gústaf Alfreðsson 35 punktar
Þess má geta að það voru nokkrir aðilar með 35 punkta, en lakari seinni 9 en ofangreindir aðilar.
Lengsta teighögg konur:
Ragnheiður Karlsdóttir á 11. holu
Lengsta teighögg karla á 11. holu:
Gunnar Freyr
Næstur holu í tveim höggum á 18. holu:
Njörður Lúðvíksson 1.84 m.
Næstur holu á 3. braut
Gunnar Þorláksson 3,40 m.
Næstur holu á 7. braut:
Magnús Haraldsson 3,49 m
Næstur holu á 12. braut:
Ragnheiður Karlsdóttir 2,73 m
Næstur holu á 16. braut:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024