
GKB: Snorri og Brynhildur unnu hjóna- og parakeppnina
Hjóna og parakeppni GKB fór fram á Kiðjabergsvelli sunnudaginn 1. júlí og var TVG Zimsen helsti styrktaraðili mótsins. 27 lið tóku þátt og veðrið þokkalegt, þurrt en nokkuð kalt. Hjónakornin Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigursteinsdóttir sigruðu með skor upp á 65 högg nettó. Þórhallur Einarsson og Guðný Kristín Tómasdóttir komu næst með 66 högg nettó.
Úrslit í mótinu voru sem hér segir:
1. Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigursteinsdóttir 65 högg nettó
2. Þórhalli Einarsson og Guðný Kristín S Tómasdóttir 66 högg nettó
3. Gunnar Albert Traustason og Ásta Birna Stefánsdóttir 69 högg nettó.
4. Gunnar Þorláksson og Kristín Eyjólfsdóttir 70 högg nettó
5. Grímur Þórisson og Anna Ingileif Erlendsdóttir 70 högg nettó
6. Unnur Sæmundsdóttir og Aðalsteinn Örnólfsson 70 högg nettó
Nándarverðlaun:
Næst holu á 3 braut: Ragnheiður Karlsdóttir 3.94m
Næst holu á 7 braut: Snorri Hjaltasson 7.21m
Næst holu á 12 braut: Haukur Valgeir Magnússon 1.58m
Næst holu á 16 braut: J Ásgeir Baldurs 2.82m
Heimild: gkb.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024