Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 07:30

GKB: Óskar og Eygló Myrra sigruðu í Hjóna-og parakeppninni

Hjóna- og parakeppni GKB fór fram á Kiðjabergsvelli sunnudaginn 20. júlí s.l. Keppnin var haldin í frábæru veðri og mjög góð þátttaka og uppselt í mótið.

Völlurinn var í frábæru standi þrátt fyrir mikar rigningar undanfarið í júlí.

Það voru feðginin, Eygló Myrra Óskarsdóttir GO og Óskar Svavarsson, GO, sem sigruðu – léku á 65 höggum nettó.

Keppnin var jöfn og spennandi og munaði aðeins 2 höggum á fimm efstu liðunum.

Úrslit voru sem hér segir:
1 Óskar og Eygló: Óskar Svavarsson Eygló Myrra Óskarsdóttir 65 (32/22/10)
2 Patti: Jóhann Friðbjörnsson Regína Sveinsdóttir 66 (32/21/11)
3 Laut 2: Skarphéðinn Ómarsson Linda Arilíusdóttir 66 (34/23/10)
4 Týr og þór: Jóhann Peter Andersen Erla Adolfsdóttir 67 (33/21/11)
5 Eagle Creek: Snorri Hjaltason Brynhildur Sigursteinsdóttir 67 (36/23/11)
6 Mágkonan og ég: Bryndís Þorsteinsdóttir Jón Thorarensen 68 (33/22/11)
7 Gestur Jónsson: Gestur Jónsson Margrét Geirsdóttir 68 (34/23/11)
8 Emil Austmann Kristinsson: Emil Austmann Kristinsson Hallbera Eiríksdóttir 68 (36/24/11)
9 Magnús og Olga: Magnús Þór Haraldsson Olga Haraldsson 69 (35/24/12)
10 Steinsen: Arna Katrín Steinsen Magnús Pálsson 69 (36/24/13)
11 ABS: Birna Stefnisdóttir Aðalsteinn Steinþórsson 70 (33/23/11)
12 ATS: Fylkir Þór Guðmundsson Matthea Sigurðardóttir 70 (35/23/11)
13 Þorhalli Einarsson: Þorhalli Einarsson Guðný 70 (36/24/11)
14 Móberg: Jóhann Ásgeir Baldurs Björg Jónsdóttir 70 (36/26/12)
15 Brynjólfur Árni Mogensen: Brynjólfur Árni Mogensen Anna Skúladóttir 71 (34/24/11)
16 Stuðlabergsliðið: Hörður Þorsteinsson Ásdís Helgadóttir 71 (37/26/13)
17 Dreki: Óðinn Gunnarsson Stefanína Baldursdóttir 72 (37/26/13)
18 Alli: Aðalsteinn Örnólfsson Unnur Sæmundsdóttir 72 (38/26/12)
19 Laut1: Ólafur Sigurðsson María Málfríður Guðnadóttir 73 (33/22/10)
20 Malai Rattanawiset: Malai Rattanawiset Einar Ingvar Jóhannsson 73 (35/23/12)
21 Þórður Karlsson: Þórður Karlsson Sigurlín Högnadóttir 73 (35/24/11)
22 Soffía: Soffía Björnsdóttir Guðjón Sigurður Snæbjörnsson 73 (36/26/14)
23 Hvíta húsið: Þuríður Jónsdóttir Sigurður H Sigurðsson 73 (37/25/12)
24 Haukur: Særún Garðarsdóttir Magnús Jóhannsson 73 (38/27/13)
25 Klemmi: Gunnar þorláksson Kristín Eyjólfsdóttir 73 (38/28/15)
26 ICE: 5 Ísleifur Leifsson 73 (39/26/13)
27 4: Pétur Guðmundsson Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir 74 (39/26/12)
28 Gunnar Hjaltalín: Gunnar Hjaltalín Helga R Stefánsdóttir 75 (37/24/13)
29 Inga Dóra og Þröstur: Inga Dóra Sigurðardóttir Þröstur M. Sigurðarson 75 (37/25/12)
30 Guðrún Eiríksdóttir: Guðrún Eiríksdóttir Birkir Böðvarsson 76 (37/25/13)
31 Ragnheiður Lárusdóttir: Ragnheiður Lárusdóttir Sigurður H Dagsson 76 (37/26/12)
32 Nr 5: Guðmundur Pálmi Kristinsson Ragnheiður Karlsdóttir 76 (41/27/13)
33 Jón Ásgeir Eyjólfsson: Jón Ásgeir Eyjólfsson Margrét Teitsdóttir 77 (40/27/13)
34 J&B: Bergvin Magnús Þórðarsson Erna Jónsdóttir 77 (40/29/14)
35 Anna: Anna J Jónsdóttir Þröstur Eggertsson 78 (36/25/10)
36 Klettó: Ólafur A Ólafsson Erna Jónsdóttir 78 (39/27/12)
37 Ólafur Stefánsson: Ólafur Stefánsson Mjöll Björgvinsdóttir 78 (40/29/15)
38 5: Svavar Gísli Ingvason Dóra Ingólfsdóttir 80 (39/26/13)
39 Steinn Guðmundur Ólafsson: Steinn Guðmundur Ólafsson Guðbjörg 80 (42/29/14)
40 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir: Theodóra Stella Hafsteinsdóttir Bergur Sandholt 81 (43/30/14)
41 5: Jón Valgeir Guðmundsson Sigurlaug Guðmundsdóttir 82 (40/27/12)
42 Sigríður Mínerva Jensdóttir: Sigríður Mínerva Jensdóttir Kristinn Skæringur Baldvinsson 84 (43/31/14)
43 Vesturhóp: Jóhann Issi Hallgrímsson Hjördís Guðmundsdóttir 86 (43/30/13)
44 Hjörleifur B Kvaran: Hjörleifur B Kvaran Sigrún Sjöfn Helgadóttir 87 (42/30/14)
45 Lilja Bjarnþórsdóttir: Lilja Bjarnþórsdóttir Jóhannes Svavar Rúnarsson -9 (-4/-2/0

Nándarverðlaun:
3. braut: Snorri Hjartarson 0.49 m
7. braut: Ragnheiður Karlsdóttir 1.70 m
12. braut: Margrét Geirsdóttir 1.08 m
16. braut: Gestur Jónsson 0.77 m