GKB: Örn Rúnar og Garðar Ingi sigruðu á Stóra Texas Scramble mótinu
Stóra Texas mótið var haldið á Kiðjabergsvelli laugardaginn 8 júní Skráð lið voru 60 en 57 lið mættu og luku keppni. þeir sem unnu til verðlauna voru eftirfarandi.
Nándarverðlaun:
3. Braut Sigurður Aðalsteinsson 2,70m.
7. Braut Sigurður Sigfússson 2,30m.
12. Braut Ásdís Brá Höskuldsdóttir 1,48m.
16. Braut Eiríkur Ben 0,81m
18. Braut í tveim höggum Guðmundur Ingvi Einarsson 1,52m
Úrslit í mótinu keppnisform höggleikur með forgjöf :
1 sæti Örn Rúnar Magnússon og Garðar Ingi Leifsson 65 högg netto.
2 sæti Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigursteinsdóttir 66 högg netto.
3 Sæti Björn þór Hilmarsson og Guðmundur Ingvi Einarsson 66 högg netto.
4 sæti Daði Valgeir Jakobsson Björg Hildur Daðadóttir 66 högg netto .
5 Sæti Haraldur Pétursson og Haukur Erlingsson 66 högg netto.
Röðun í sæti þar sem keppendur voru jafnir fór eftir skori á seinni 9 holum
Þeir sem unnu til verðlaun geta nálgast þau golfskála.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
