Haraldur og Margrét klúbbmeistarar GKB 2018 GKB: Margrét og Haraldur klúbbmeistarar 2018
Haraldur Þórðarson og Margrét Geirsdóttir urðu klúbbmeistarar GKB 2018, en meistaramóti klúbbsins lauk í fyrradag, laugardaginn 14. júlí. Haraldur vann í karlaflokki eftir jafna og spennandi keppni við Rúnar Óla Einarsson, sem sigraði í fyrra. Margrét hafði hins vegar nokkra yfirburði í kvennaflokki og vann með 13 högga mun. Pálmi Þór Pálmason sigraði forgjafarflokki 7,6 – 14,4 og Magnús Haukur Jensson í flokki 14,5 – 18,1.
Þá sigraði Bergur Sandholt í forgjafarflokki 18,2 – 36, en þar var spiluð punktakeppni. Inga Dóra Sigurðardóttir sigraði í flokki kvenna með 20,5 – 36 í forgjöf, einnig punktakeppni þar.
Þátttakendur voru 40, sem kepptu í 10 flokkum.
Flestir voru sammála um að mótið hafi verið vel heppnað og völlurinn í frábæru standi þrátt fyrir nokkra úrkomu flesta mótsdagana.
Úrslit voru sem hér segir:
Karlar (0 – 7,5)
1. Haraldur Þórðarson (84 78 75 75) = 312
2. Rúnar Óli Einarsson (82 78 76 7) = 315
3. Sturla Ómarsson (84 79 78 79) = 320
4. Andri Jón Sigurbjörnsson (90 74 79 81) = 324
5. Sveinn Snorri Sverrisson (97 83 83 87) = 350
6. Snorri Hjaltason (99 84 85 87) = 355
Karlar (7,6 – 14,4)
1. Pálmi Þór Pálmason (90 90 81 80) = 341
2. Gunnar Guðjónsson (88 88 91 80) = 347
3. Gunnar Þorláksson (90 94 92 94) = 370
4. Börkur Arnviðarson (118 112 102 93) = 425
Karlar (14,5 – 18,1)
1. Magnús Haukur Jensson (94 86 91 99) = 370
2. Jens Magnús Magnússon (100 94 90 97) = 381
3. Ágúst Friðgeirsson (99 98 107 95) = 399
4. Þórhalli Einarsson (106 94 99 100) = 399
5. Árni Jóhannesson (104 102 97 102) = 405
Konur (0 – 20,4)
1. Margrét Geirsdóttir (101 87 94 92) = 374
2. Þuríður Ingólfsdóttir (104 96 97 90) = 387
3. Regína Sveinsdóttir (104 92 99 95) = 390
4. Áslaug Sigurðardóttir (112 94 90 96) = 392
5. Guðný Kristín Tómasdóttir (95 94 98 107) = 394
6. Brynhildur Sigursteinsdóttir (103 107 97 106) = 413
Karlar (18,2 – 36) Punktakeppni:
1. Bergur Sandholt 103
2. Jörgen Albrechtsen 95
3. Karl Viggó Karlsson 91
Konur (20,5 – 36) Punktakeppni:
1. Inga Dóra Sigurðardóttir 101
2. Gunnhildur Sif Valgarðsdóttir 67
Öldungaflokkur karla (punktakeppni):
1. Sigþór Sigurjónsson (26 33) = 59
2. Skúli Hróbjartsson (30 23) = 53
3. Brynjólfur Árni Mogensen (25 25) = 50
Drengir 15 ára og yngri:
1. Ásþór Sigur Ragnarsson (37 – 21) = 58
2. Gunnar Þór Heimisson (23 22) = 45
Karlaflokkur (punktakeppni):
1. Þröstur Már Sigurðsson (28 32) = 60
2. Sigurjón Þorláksson (26 33) = 59
3. Theódór Skúli Halldórsson (31 28) = 59
4. Guðmundur Jóhannesson (28 30) = 58
5. Árni Vilhjálmsson (30 25) = 55
Kvennaflokkur (punktakeppni):
1. Helga Dóra Ottósdóttir (27 31) = 58
2. Sigrún Ragnarsdóttir (29 27) = 56
3. Kristín Nielsen (29 24) = 53
4. Svanfríður Magnúsdóttir (23 20) 43
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
