GKB: Íslandsmót unglinga í höggleik hófst í Kiðjabergi í dag
Íslandsmót unglinga í höggleik hófst í blíðskapar veðri á Kiðjabergsvelli í morgun. Byrjað var að ræsa út keppendur klukkan 07:30 í morgun og verður ræst út til klukkan 14:30 í dag. Fjöldi keppenda í mótinu eru 147 og komust færri að en vildu. Völlurinn er í frábæru ástandi, líklega ekki verið betri í sumar. Í nótt rigndi töluvert og eru flatirnar því mjög góðar og taka vel við boltanum.
Eins og áður segir leikur veðrið við keppendur, skýjað, logn og þurrt og hitastig í kringum 17 gráður. Aðstæður eru því eins og best verður á kosið og má búast við góðu skori í dag. Ræst er út bæði af 1. og 10. teig.
Keppendur dásama völlinn og veðrið, en veðurspáin er ágæt fyrir morgundaginn, en hins vegar er spáð roki og rigning á sunnudaginn.
Golf 1 verður með úrslitafrétt af 1. degi á 4. móti Unglingamótaraðar Arion banka (Íslandsmóti unglinga í höggleik) seinna í kvöld.
Heimild: GKB
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024