Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2014 | 12:00

GKB: Árni Geir Ómarsson og Haraldur Þórðarson sigruðu í Stóra Texas Scramble mótinu

Í gær, 14. júní 2014, fór fram í Kiðjaberginu Stóra Texas Scramble mótið.  Þáttakendur voru 75 lið þ.e. 150 kylfingar léku sér í veðurblíðunni í gær í Kiðjaberginu.

Efstir í mótinu urðu eftirfarandi keppendur:

1. sæti Árni Geir Ómarsson og Haraldur Þórðarsson 61. högg nettó.

2. sæti Guðmundur Ingvi Einarsson  og Kristinn Árnason 62. högg nettó.

3. sæti Ófeigur Tómas Hólmsteinsson og Magnús Halldór Karlsson 62. högg nettó.

4. sæti  Vignir Þór Birgirsson og Jón Snorri Halldórsson 62. högg nettó.

5. sæti  Hjörtu Leví Pétursson og Bergur Sverrisson 63. högg nettó.

6. sæti Hallur Dan Johansen og Kolbeinn Sigurþórsson 63 högg nettó.

7 sæti Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir og Bragi Þorsteinn Bragason 64 högg nettó.

 

Næst holu á 3. braut Hjörtur Leví Pétursson 60. cm.

Næst holu á 7 braut Erla Adolfs 62,5 cm.

Næst holu á 12 braut  Btynjólfur Mogensen 204. cm.

Næst holu á 16 braut Bragi Þorsteinn Bragason 60. cm.

Næst holu í tveim höggum á 18 braut Þorleifur Karl Karlsson 109 cm

 

Verlaunahafar vitja verðlauna í golfskála.