
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2011 | 19:00
GKB: Aðalfundur fer fram 7. desember n.k.
Aðalfundur Golfklúbbs Kiðjabergs verður haldinn miðvikudaginn 7. desember að Skipholti 70 í Reykjavík. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Stjórn GKB hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn.
Dagskrá aðalfundar:
1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
2. Fundargerð síðasta Aðalfundar lesin upp.
3. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
5 Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.
6. Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.
7. Tillaga stjórnar um félagsgjöld 2012 lögð fram til samþykktar.
8.Kosning stjórnarmann og endurskoðanda samkvæmt samþykkum lögum klúbbsins
9. Önnur mál.
Heimild: Heimasíða GKB
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING