Brynhildur klúbbmeistari GKB 2021 f.m.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2021 | 18:00

GKB: Brynhildur og Arnar Snær klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 15.-17. júlí sl.

Þátttakendur voru 27 og kepptu þeir í 6 flokkum

Arnar Snær Hákonarson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Brynhildur Sigursteinsdóttir í kvennaflokki.

Lokahringur meistaramótsins fór fram í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli.

Þau Arnar Snær og Brynhildur voru með forystu alla þrjá hringina.

Arnar Snær Hákonarson, GR og klúbbmeistari GKB 2021

Úrslit:

Meistaraflokkur karla (8)
Arnar Snær Hákonarson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 75 77 = 229
2. Axel Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 79 77 78 = 234
3. Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 83 79 = 242
4. Árni Gestsson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 82 82 = 245
5. Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 78 86 = 245
6. Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 85 81 = 246
7. Pálmi Þór Pálmason Golfklúbbur Kiðjabergs 84 86 84 = 254
8. Sveinn Snorri Sverrisson Golfklúbbur Kiðjabergs 93 82 85 = 260

Meistaraflokkur kvenna (4)
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 91 84 91 = 266
2. Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 95 102 98 = 295
3. Áslaug Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 99 94 106 = 299
4. Regína Sveinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 102 98 108 = 308

Helstu úrslit í öðrum flokkum:

1. flokkur karla (5)
1 Jens Sigurðarson +52 265 högg (89 90 86)
2 Ari Björn Björnsson +60 273 högg (98 91 84)
3 Magnús Haukur Jensson +64 277 högg (97 88 92)

2. flokkur karla (5)
1 Guðmundur K Ásgeirsson +68 281 (98 89 94)
2 Þórhalli Einarsson +71 284 högg (103 98 83)
3 Þröstur Már Sigurðsson +76 289 högg (94 94 101)

3. flokkur karla (3)
1 Stefán Vagnsson -10p 98 punktar (36 29 33)
2 Árni Sveinbjörnsson -18p 90 punktar (30 32 28)
3 Magnús Arnarson -29p (29 25 25)

1. flokkur kvenna (2):
1 Unnur Jónsdóttir -14p 94 punktar (30 34 30)
2 Inga Dóra Sigurðardóttir -32p 76 punktar (22 24 30)