![](https://www.golf1.is/wp-content/uploads/2012/02/Vinardrengjakorinn-630x472.jpg)
GK: Vínardrengjakórinn sigraði í liðapúttmótaröð Hraunkots 2012
Það var Vínardrengjakórinn, skipaður þeim Benedikt Árna Harðarsyni, Benedikt Sveinssyni, Degi Ebenezerssyni og Ragnari Ágúst Ragnarssyni, sem bar sigur úr býtum í liðapúttmótaröð Hraunkots 2. árið í röð í gær.
Í fyrra sigraði Vínardrengjakórinn lið Golfspjallsins.is í úrslitaleik – í gær lék Vínadrengjakórinn gegn Team Ísak um 1. sætið og sigraði! Vínardrengjakórinn varði því titil sinn í liðapúttmótaröð Hraunkots með glæsibrag!
Fríða og dýrin púttuðu um 3. sæti við lið Hissa.is og var mjög mjótt á mununum, en að lokum höfðu Fríða og dýrin betur.
Ákveðin prósenta af þátttökugjaldi í mótinu fór í verðlaun, sem voru einkar glæsileg:
1. sæti: 75.000 krónur.
2. sæti: 45.000 krónur.
3. sæti: 30.000 krónur.
4. sæti: 15.000 krónur.
Golf 1 óskar Vínardrengjakórnum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024