Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2012 | 17:00

GK: Viðhorfskönnun meðal félagsmanna Golfklúbbsins Keilis

Í tengslum við aðalfund Keilis var ákveðið að setja í gang viðhorfskönnun á meðal félagsmanna Keilis. Spurt var út í ýmislegt sem kemur að starfi golfklúbbsins og tóku fjölmargir, sem skráðir eru á netfangalista klúbbsins, þátt.  Í könnuninni kom ýmislegt fróðlegt í ljós t.d. að flestir (53%) skrá sig á rástíma eftir hentugleik en einnig er um 1/3 þátttakenda (30 %) könnunarinnar sem spila í föstum spilahópum. Stórt hlutfall (17%) eru með forgjöf undir 10 en flestir með forgjöf á bilinu 10-20 (46%). Um 72% félagsmanna spila Hvaleyrina oftar en 2  í viku, almenn ánægja er með starfsfólk, veitingasölu og aðkomu að velinum o.fl. o.fl. kom fram.

Til þess að sjá niðurstöðunar könnunarinnar í heild smellið hér: VIÐHORFSKÖNNUN KEILIS 2011

Heimild: www.keilir.is