Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2019 | 22:00

GK: Úrslit í barnafl. meistaramótsins 2019

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis fór fram dagana 7.- 13. júlí og lauk í gær.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 341 talsins og kepptu þeir í 25 flokkum.

Þátttakendur í almennum flokkum voru 205 (10 flokkar), í öldungaflokki 100 (6 flokkar) og í barnaflokki 36 (9 flokkar).

Yngstu flokkarnir (10 ára og yngri) kepptu á Sveinkotsvelli; keppendur 12 ára áttu val um hvort keppt væri á Sveinkotsvelli eða Hvaleyrinni.  Eins var keppnisfyrirkomulagið tvennskonar: höggleikskeppni og punktakeppni. Elstu flokkarnir kepptu á Hvaleyrinni.

Sjá má úrslit hér að neðan í barna- og unglingaflokkum GK 2019, en keppt var í 9 flokkum ( 10 ára og yngri Sveinkot hnátu- og hnokkaflokkar; 12 ára og yngri Sveinkot hnátu og hnokkaflokkar; 12 ára og yngri Hvaleyrin hnátu og hnokkaflokkar, 13-15 ára stelpu-og strákaflokkur; stúlknaflokkur 16-18 ára):

Hnokkar 10 ára og yngri (Sveinkotsvöllur) / höggleikur:

1 Halldór Jóhannsson GK 45 26 F 69 54 45 54 153
T2 Arnar Freyr Jóhannsson GK 51 21 F 72 54 53 49 156
T2 Mímir Fróði Óttarsson GK 51 21 F 72 56 51 49 156
4 Vilhjálmur Ernir Torfason GK 51 42 F 112 68 58 70 196

Hnokkar 10 ára og yngri (Sveinkotsvöllur) / punktar:

1 Arnar Freyr Jóhannsson GK 51 21 F 72 18 19 25 62 punktar
2 Mímir Fróði Óttarsson GK 51 21 F 72 17 21 23 61
3 Halldór Jóhannsson GK 45 26 F 69 15 26 15 56
4 Vilhjálmur Ernir Torfason GK 51 42 F 112 9 16 6 31

Hnátur 10 ára og yngri (Sveinkotsvöllur) / höggleikur: 

1 Íris Birgisdóttir GK 51 31 F 107 63 69 59 191

Hnátur 10 ára og yngri (Sveinkotsvöllur) / punktar: 

1 Íris Birgisdóttir GK 51 31 F 107 11 8 15 34 punktar    5

Hnokkar 12 ára og yngri Sveinkotsvöllur / höggleikur:

1 Magnús Víðir Jónsson GK 33 19 F 63 47 53 47 147
2 Viktor Tumi Valdimarsson GK 51 21 F 71 54 52 49 155
3 Guðmar Gauti Jónsson GK 41 26 F 77 60 47 54 161
4 Jón Árni Kárason GK 33 34 F 87 55 54 62 171
T5 Bjargar Jón Sigþórsson GK 51 25 F 88 59 60 53 172
T5 Örn Snævar Alexandersson GK 48 28 F 88 60 56 56 172
7 Ísak Nói Ómarsson GK 51 35 F 109 62 68 63 193

Hnokkar 12 ára og yngri Sveinkotsvöllur / punktar:

1 Viktor Tumi Valdimarsson GK 51 21 F 71 19 21 23 63 punktar
T2 Bjargar Jón Sigþórsson GK 51 25 F 88 14 13 19 46
T2 Guðmar Gauti Jónsson GK 41 26 F 77 10 21 15 46
T4 Örn Snævar Alexandersson GK 48 28 F 88 12 15 18 45
T4 Magnús Víðir Jónsson GK 33 19 F 63 16 12 17 45
6 Ísak Nói Ómarsson GK 51 35 F 109 12 8 13 33
7 Jón Árni Kárason GK 33 34 F 87 10 11 4 25                  12

Hnátur 12 ára og yngri hnátur Sveinkotsvöllur /höggleikur:

1 Fanndís Helgadóttir GK 51 21 F 62 48 49 49 146
2 Aníta Nótt Kolbeinsdóttir GK 51 35 F 103 60 64 63 187

Hnátur 12 ára og yngri hnátur Sveinkotsvöllur / punktar:

1 Fanndís Helgadóttir GK 51 21 F 62 24 23 23 70 punktar
2 Aníta Nótt Kolbeinsdóttir GK 51 35 F 103 13 10 11 34    14

Hnokkar 12 ára og yngri Hvaleyrin / höggleikur:

1 Hjalti Jóhannsson GK 8 14 F 33 82 79 85 246
2 Máni Freyr Vigfússon GK 23 30 F 79 96 95 101 292
3 Birgir Páll Jónsson GK 20 28 F 85 100 99 99 298
4 Ragnar Kári Kristjánsson GK 16 26 F 87 106 97 97 300
5 Elmar Freyr Hallgrímsson GK 38 48 F 149 116 127 119 362
6 Tristan Breiðfjörð Stefánsson GK 45 57 F 150 114 121 128 363

Hnokkar 12 ára og yngri Hvaleyrin / punktar:

1 Hjalti Jóhannsson GK 8 14 F 33 33 36 32 101 punktur
2 Máni Freyr Vigfússon GK 23 30 F 79 34 36 29 99
3 Tristan Breiðfjörð Stefánsson GK 45 57 F 150 38 31 27 96
4 Birgir Páll Jónsson GK 20 28 F 85 28 29 30 87
T5 Ragnar Kári Kristjánsson GK 16 26 F 87 22 27 29 78
T5 Elmar Freyr Hallgrímsson GK 38 48 F 149 29 22 27 78          20

Hnátur 12 ára og yngri Hvaleyrin /höggleikur: 

1 Heiðdís Edda Guðnadóttir GK 45 26 F 79 102 93 97 292
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 36 42 F 104 99 105 113 317
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir GK 29 37 F 105 95 115 108 318
4 Elva María Jónsdóttir GK 38 56 F 142 117 111 127 355

Hnátur 12 ára og yngri Hvaleyrin /punktar: 

1 Heiðdís Edda Guðnadóttir GK 45 26 F 79 50 59 55 164 punktar
2 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 36 42 F 104 44 39 33 116
3 Ebba Guðríður Ægisdóttir GK 29 37 F 105 41 21 30 92
4 Elva María Jónsdóttir GK 38 56 F 142 29 34 20 83                   24

Strákaflokkur 13-15 ára / höggleikur:

1 Dagur Óli Grétarsson GK 11 9 F 18 74 77 80 231
2 Tómas Hugi Ásgeirsson GK 5 8 F 23 80 77 79 236
3 Borgþór Ómar Jóhannsson GK 13 10 F 40 86 86 81 253
4 Brynjar Logi Bjarnþórsson GK 9 11 F 52 92 91 82 265
5 Oddgeir Jóhannsson GK 13 22 F 74 94 100 93 287
6 Hákon Hrafn Ásgeirsson GK 16 27 F 80 100 95 98 293
7 Þórir Sigurður Friðleifsson GK 16 31 F 86 94 103 102 299

Strákaflokkur 13-15 ára /punktar:

1 Dagur Óli Grétarsson GK 11 9 F 18 44 41 40 125 punktar
2 Borgþór Ómar Jóhannsson GK 13 10 F 40 36 35 39 110
3 Tómas Hugi Ásgeirsson GK 5 8 F 23 33 35 33 101
4 Brynjar Logi Bjarnþórsson GK 9 11 F 52 28 29 35 92
5 Hákon Hrafn Ásgeirsson GK 16 27 F 80 29 30 30 89
6 Þórir Sigurður Friðleifsson GK 16 31 F 86 30 24 25 79
7 Oddgeir Jóhannsson GK 13 22 F 74 26 21 28 75                            31

Stelpuflokkur 13-15 ára Hvaleyrin /höggleikur:

1 Ester Amíra Ægisdóttir GK 20 20 F 59 92 89 91 272
2 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 35 33 F 91 100 100 104 304

Stelpuflokkur 13-15 ára Hvaleyrin /punktar:

1 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 35 33 F 91 42 43 39 124 punktar
2 Ester Amíra Ægisdóttir GK 20 20 F 59 38 39 36 113                     33

Stúlknaflokkur 16-18 ára /höggleikur:

1 Nína Kristín Gunnarsdóttir GK 24 26 F 74 95 95 97 287
2 Vilborg Erlendsdóttir GK 33 43 F 126 113 112 114 339
3 Sara Jósafatsdóttir GK 35 52 F 155 116 129 123 368

Stúlknaflokkur 16-18 ára /punktar:

1 Nína Kristín Gunnarsdóttir GK 24 26 F 74 36 36 35 107 punktar
2 Vilborg Erlendsdóttir GK 33 43 F 126 30 32 27 89
3 Sara Jósafatsdóttir GK 35 52 F 155 27 17 22 66                               36

Í aðalmyndaglugga: Nína Kristín Gunnarsdóttir, sem sigraði í stúlknaflokki á meistaramóti Keilis í barna- og unglingaflokki. Mynd: Í eigu Nínu Kristínar Gunnarsdóttur.