Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2018 | 07:55

GK: Þorrablót Keilis nk. föstudag 19. jan!

Þorrablót Keilis verður haldið næstkomandi föstudag (bóndadaginn) í Golfskála Keilis.

Húsið verður opnað kl. 19:30.

Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið.

Borðhald efst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins er Þorramaður.

Frábærir skemmtikraftar – Keilismenn fjölmennið – Miðaverð kr. 5.500,-