Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2023 | 19:00

GK: Þorrablót Keilis fer fram 20. janúar n.k.!!!

Þorrablót Keilis verður haldið 20. janúar n.k. (Bóndadaginn) í Golfskála Keilis.

Húsið verður opnað kl. 19:30.

Borðhald hefst kl. 20:00. Matseðill kvöldsins: Þorramatur, m.a. hákarl og brennivín í startið!

Blótstjóri: Ingvar Viktorsson.

Fóstbræður koma í heimsókn.

Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti.