Daníel Ísak Steinarsson og Þórdís Geirsdóttir klúbbmeistarar Keilis 2021 GK: Þórdís og Daníel Ísak klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Keilis fór fram dagana 4.-10. júlí sl. og meistaramót barna í Keili á Sveinkotsvelli 5.-7. júlí 2021.
Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 363 og kepptu í 26 flokkum.
Klúbbmeistarar GK 2021 eru þau Þórdís Geirsdóttir og Daníel Ísak Steinarsson.
Heildarskor Daníels Ísaks var sérlega glæsilegt, heil 10 undir pari, 274 högg. Á 1. keppnisdegi meistaramótsins setti Daníel Ísak þar að auki nýtt stórglæsilegt vallarmet 62 högg!!!
Meistaramót Keilis fór fram í ágætis veðri og í alla staði vel fram.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur kvenna: (3)
1 Þórdís Geirsdóttir +29 313 högg (79 78 77 79)
2 Inga Lilja Hilmarsdóttir +53 337 högg (83 83 87 84)
3 Marianna Ulriksen +58 342 högg (83 79 90 90)
Meistaraflokkur karla (16)
1 Daníel Ísak Steinarsson -10 undir pari, 274 högg (62 68 72 72)
2 Axel Bóasson +1 285 högg (73 74 69 69)
3 Henning Darri Þórðarson +12 296 högg (73 74 73 76)
4 Birgir Björn Magnússon +12 296 högg (69 77 76 74)
1. flokkur kvenna (12)
1 Anna Snædís Sigmarsdóttir +37 321 högg (79 77 85 80)
2 Kristín Sigurbergsdóttir +38 322 högg (82 76 86 78)
3 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir +39 323 högg (73 83 84 83)
1. flokkur karla (21)
1 Atli Már Grétarsson +16 300 högg (71 72 79 78)
2 Árni Geir Ómarsson +20 304 högg (70 79 79 76)
3 Benedikt Árni Harðarson +27 311 högg (74 76 83 78)
2. flokkur kvenna (21)
1 Arna Katrín Steinsen +72 356 högg (85 89 93 89)
2 Heiðrún Jóhannsdóttir +82 366 högg (86 95 95 90)
3 Matthildur Helgadóttir +83 367 högg (90 92 92 93 367
2. flokkur karla (36)
1 Róbert Karl Segatta +49 333 högg (85 89 80 79)
2 Sveinn Ómar Sveinsson +50 334 högg (88 83 81 82)
3 Bjarki Sigurðsson +51 335 högg (81 84 80 90)

Ólöf Baldursdóttir f.m klúbbmeistari kvenna í 3. flokki – Sigrún Einarsdóttir 2. f.h í 2. sæti – Unnur Sæmundsdóttir 2.f.v. í 3. sæti
3. flokkur kvenna (30)
1 Ólöf Baldursdóttir +103 387 högg (93 100 95 99)
2 Sigrún Einarsdóttir +112 396 högg (93 105 102 96)
3 Unnur Sæmundsdóttir +115 399 (90 102 108 99)
3. flokkur karla (42)
1Jóhann Adolf Oddgeirsson +64 348 högg (89 78 89 92)
2 Friðleifur Kr Friðleifsson +70 354 högg (97 91 84 82)
3 Ásgeir Örvar Stefánsson +73 357 högg (89 87 92 89)
4. flokkur kvenna (12)
1 Gunnhildur L Sigurðardóttir +109 322 högg (102 108 112)
2 Guðrún Bjarnadóttir +112 325 högg (100 116 109)
3 Lára Björk Magnúsdóttir +117. 330 högg (102 119 109)
Konur 50-64 (6)
1 Birna Bjarnþórsdóttir +94 378 högg (92 92 105 89)
2 Sigríður Jensdóttir +95 379 högg (92 86 100 101)
3 Halldóra Einarsdóttir +141 425 högg (107 107 107 104)
Karlar 50-64 (40)
1 Ásgeir Jón Guðbjartsson +13 297 högg (73 73 79 72)
2 Sigurður Aðalsteinsson +15 299 högg (69 75 73 82)
3 Halldór Ásgrímur Ingólfsson +20 304 högg (75 72 80 77)

Sólveig klúbbmeistari kvenna 65-74 ára f.m.
Konur 65-74 (12)
1 Sólveig Björk Jakobsdóttir +67 280 högg (91 92 97)
2 Guðrún Jónsdóttir +73 286 högg (99 94 93)
3 Björk Ingvarsdóttir +81 294 högg (99 94 101)
Karlar 65-74 (36)
1 Jóhannes Jón Gunnarsson +26 239 högg (78 80 81)
2 Guðmundur Ágúst Guðmundsson +28 241 högg (82 75 84)
3 Axel Þórir Alfreðsson +29 242 högg (82 84 76)
Konur 75+ (7)
1 Erna Finna Inga Magnúsdóttir +66 279 högg (86 93 100)
2 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir +88 301 högg (99 104 98)
3 Bjarney Kristjánsdóttir +90 303 högg (93 105 105)
Karlar 75+ (13)
1 Ágúst Húbertsson +41 254 högg (84 88 82)
2 Hallgrímur Hallgrímsson +46 259 högg (89 82 88)
3 Gunnlaugur Ragnarsson +49 262 högg (84 81 97)
Hvaleyrarvöllur:
Tátur 12 ára og yngri (4)
1 Ebba Guðríður Ægisdóttir +75 288 högg (93 103 92)
2 Elva María Jónsdóttir +87 300 högg (100 101 99)
3 Tinna Alexía Harðardóttir +125 338 högg (105 119 114)
4 Íris Birgisdóttir +177 390 högg (130 128 132)
Hnokkar 12 ára og yngri (7)
1 Óliver Elí Björnsson +42 255 högg (85 86 84)
2 Máni Freyr Vigfússon +47 260 högg (94 83 83)
3 Halldór Jóhannsson +52 265 högg (87 86 92)
15 ára og yngri telpur (3)
1 Lilja Dís Hjörleifsdóttir +48 332 högg (83 81 82 86)
2 Lára Dís Hjörleifsdóttir +55 339 högg (81 88 82 88)
3 Ester Amíra Ægisdóttir +67 351 högg (83 88 91 89)
15 ára og yngri drengir (9)
1 Markús Marelsson +10 294 högg (71 71 75 77)
2 Hjalti Jóhannsson +22 306 högg (73 73 86 74)
3 Sören Cole K. Heiðarson +63 347 högg (83 81 88 95)
18 ára og yngri stúlkur (2)
1 Nína Kristín Gunnarsdóttir +92 376 högg (102 94 90 90)
2 Vilborg Erlendsdóttir +113 397 högg (100 101 99 97)
18 ára og yngri piltar (12)
1 Tómas Hugi Ásgeirsson +12 296 högg (73 75 77 71)
2 Stefán Atli Hjörleifsson +24 308 högg (75 72 78 83)
3 Brynjar Logi Bjarnþórsson +27 311 högg (76 77 83 75)
Sveinkotsvöllur. (13)
Tátur 10 ára og yngri:
1 Ester Ýr Ásgeirsdóttir -25 59 (20 18 21)
2 Brynja Maren Birgisdóttir +8 92 (34 29 29)
3 Heiða María Jónsdóttir +12 96 (34 24 38)
Hnokkar 10 ára og yngri:
1 Jón Ómar Sveinsson -49 35 (16 11 8)
2 Aron Karl Hjörleifsson -42 42 (12 11 19)
3 Davíð Steinberg Davíðsson -19 65 (19 23 23)
Strákar 14 ára og yngri:
1 Magnús Víðir Jónsson +6 90 (37 30 23)
2 Ágúst Arnarson +7 91 (37 25 29)
Piltar 18 ára og yngri:
1 Jón Árni Kárason +11 95 (31 27 37)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
