GK: Þórdís Geirs leiðir eftir 4. púttmót Keiliskvenna
Miðvikudaginn 8. febrúar s.l. mættu 46 konur í púttmót Keiliskvenna, sem svo sannarlega var flott mæting. Ragnheiður Ríkharðsdóttir var með besta skorið 29 pútt, síðan komu Helga Jóhannsdóttir, Sveindís Sveinsdóttir, Ólöf Baldursdóttir, Dröfn Þórisdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Dagbjört Bjarnadóttir og Þórdís Geirsdóttir með 30 pútt.
Nú eru 4 mót búin þannig að eftir næsta mót, sem er á morgun, fara mót að detta út, þá getur nú ýmislegt farið að breytast. Það eru líka nokkrar með mjög gott skor úr 3 mótum og gætu blandað sér í toppbaráttuna ef þær bæta fleiri mótum við.
Nú er bara að mæta á morgun, miðvikudaginn 15. febrúar, sami tími – sama verðið.
Það er enn möguleiki fyrir þær Keiliskonur, sem aldrei hafa komið, að vera með í keppninni um púttmeistara Keiliskvenna, því það eru 4 mót eftir og 4 mót telja.
Staða efstu kvenna eftir 4 púttmót er eftirfarandi:
Þórdís Geirsdóttir |
120 |
Valgerður Bjarnadóttir |
121 |
Guðrún Bjarnadóttir |
122 |
Herdís Sigurjónsdóttir |
124 |
Ólöf Baldursdóttir |
125 |
Rannveig Hjaltadóttir |
129 |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir |
129 |
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023