Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2011 | 09:00

GK: Skötuveisla í hádeginu í dag og kvöld, Þorláksmessu, í Golfskála Keilis!

Skötuveisla!

Skata

Í dag, Þorláksmessu, verður skötuveisla haldin í golfskála Keilis í Hafnarfirði.

Boðið verður upp á hádegismat frá kl. 12.00 og kvöldmat frá kl. 19.00.

Á boðstólum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur,

og allt annað sem þarf til að koma sér í jólaskap.

Húsið er öllum opið á meðan borðrúm leyfir.

Miðaverð er aðeins 2500 kr.

Vinsamlegast bókið ykkur í matinn, í síma 565-3360 eða hjá pga@keilir.is