GK: Sissó á 65 á Hreinsunarmótinu!
Sunnudaginn 8. maí 2016 fór fram Hreinsunarmót Keilis, en 24 kylfingar tóku þátt, þar af 3 kvenkylfingar en af þeim stóð Hulda Soffía Hermannsdóttir, GK sig best, en hún lék Hvaleyrina á 88 höggum.

Hulda Sofía Hermannsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Kylfingarnir fengu að spila Hvaleyrina eftir að vera búnir að lagfæra, hreinsa og þrífa völlinn áður fyrir komandi sumar, en á eftir var grillað upp í Golfskála.
Sigurþór Jónsson (Sissó), GK var á besta skori keppenda, lék Hvaleyrina á 6 undir pari, stórglæsilegum 65 höggum. Á hringnum flotta fékk Sissó 8 fugla 8 pör og 2 skolla, en skollarnir komu á 9. og 11. braut.
Hér að neðan má sjá úrslitin í mótinu að öðru leyti:
Höggleikur:
1 Sigurþór Jónsson GK (32 33) 65 högg.
2 Davíð Arnar Þórsson GK (33 36) 69 högg.
3 Kjartan Einarsson GVS (36 35) 71 högg .
4 Örn Tryggvi Gíslason GK (40 36) 76 högg.
5 Páll Arnar Erlingsson GK (37 40) 77 högg.
6 Sveinbjörn Guðmundsson GK (40 38) 78 högg.
7 Axel Þórir Alfreðsson GK (41 39) 80 högg.
8 Davíð Kristján Hreiðarsson GK (43 39) 82 högg.
9 Ólafur Andri Davíðsson GK (41 41) 82 högg.
10 Arnar Borgar Atlason GK ( 41 41) 82 högg.
11 Hafþór Kristjánsson GK (41 42) 83 högg.
12 Björn Bergmann Björnsson GK (42 44) 86 högg.
13 Hulda Soffía Hermannsdóttir GK (46 42) 88 högg.
14 Ásgeir Örvar Stefánsson GK (48 41) 89 högg.
15 Agla Hreiðarsdóttir GK (47 44) 91 högg.
16 Jón Arnberg Kristinsson GK (48 45) 93 högg.
17 Adolf Adolfsson GK (49 45) 94 högg.
18 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir GK (47 47) 94 högg.
19 Rafn Halldórsson GK (51 45) 96 högg.
20 Vigfús Adolfsson GK (54 45) 99 högg.
21 Guðni Sigurður Ingvarsson GK (49 50) 99 högg.
22 Jón Alfreðsson GK (47 55) 102 högg.
23 Úlfar Hróarsson GK (50 55) 105 högg.
24 Vignir Örn Arnarson GK (54 52) 106 högg.
Punktakeppni:
1 Davíð Arnar Þórsson GK (24 20) 44 punktar.
2 Sigurþór Jónsson GK -1 (22 19) 41 punktar.
3 Kjartan Einarsson GVS 3 (20 19) 39 punktar
4 Arnar Borgar Atlason GK (20 18) 38 punktar.
5 Axel Þórir Alfreðsson GK (18 19) 37 punktar.
6 Ásgeir Örvar Stefánsson GK (15 21) 36 punktar.
7 Örn Tryggvi Gíslason GK (17 19) 36 punktar.
8 Páll Arnar Erlingsson GK (20 16) 36 punktar.
9 Davíð Kristján Hreiðarsson GK (16 19) 35 punktar.
10 Sveinbjörn Guðmundsson GK (17 18) 35 punktar.
11 Agla Hreiðarsdóttir GK (17 18) 35 punktar.
12 Hulda Soffía Hermannsdóttir GK ( 15 18) 33 punktar.
13 Hafþór Kristjánsson GK (17 14) 31 punktar.
14 Adolf Adolfsson GK (14 16) 30 punktar.
15 Jón Alfreðsson GK (19 11) 30 punktar.
16 Ólafur Andri Davíðsson GK (15 14) 29 punktar.
17 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir GK (15 14) 29 punktar.
18 Björn Bergmann Björnsson GK (16 13) 29 punktar.
19 Rafn Halldórsson GK (12 16) 28 punktar.
20 Vignir Örn Arnarson GK (13 15) 28 punktar.
21 Jón Arnberg Kristinsson GK (13 14) 27 punktar.
22 Vigfús Adolfsson GK (11 15) 26 punktar.
23 Guðni Sigurður Ingvarsson GK ( 14 11) 25 punktar.
24 Úlfar Hróarsson GK (14 9) 23 punktar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
