Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2012 | 16:30

GK: Sindri Þór Haraldsson með frábært myndskeið um starfsemi Hraunkots

Sindri Þór Haraldsson nemi í fjölmiðladeild Flensborgarskóla hefir sett saman frábært myndskeið um starfsemi Hraunkots.  Sindri starfaði s.l. sumar í rástímaskráningu í verslun Golfklúbbsins Keilis og er mörgum að góðu kunnur. Í myndskeiðinu tekur Sindri m.a. viðtal við Björgvin Sigurbergsson og er umræðuefnið golfkennslan í Hraunkoti.

Sjá má myndskeiðið með því að smella HÉR: