Axel Bóasson, GK. Mynd: gsimyndir.net GK: Siggi Hlö sigraði í styrktarmóti Axels
Styrktarmót Axels Bóassonar fór fram laugardaginn 27. september á Hvaleyravelli. Axel Bóasson afrekskylfingur úr golfklúbbi Keilis en hann er að hefja feril sinn sem atvinnukylfingur og var sett upp styrktarmót honum til stuðnings. Veðurspáin fyrir daginn gjörbreyttist og var flott golfveður á laugardaginn. Glæsileg verðlaun voru í boði fyrir efstu sætin o.fl. sæti ásamt nándarverðlaun á 4. og 6 . holu og fleiri flottum verðlaunum. Úrslit úr mótinu voru eftirfarandi:
1. Siggi Hlö
2. Torfan
3. Millarnir
4. LFC
5. Timon og Pumba
6. Feðgarnir
9. Kálfar
11. Fríða og Dýrið
14. Múr og Mál
19. Synir Atla
22. Valli Sport
23. Sjeffósus
24. Poolararnir
30. Solla Stirða
3ja síðasta sæti: GretskyBaldsky
Næst síðasta: Framsóknarlaust Ísland
Síðasta sæti: Geir og Kolla
Nándarverðlaun 6. hola: Arnar Stefánsson 1,28m
Nándarverðlaund 10. hola: Leifur 76cm
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
