Axel Bóasson, GK. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2014 | 14:00

GK: Siggi Hlö sigraði í styrktarmóti Axels

Styrktarmót Axels Bóassonar fór fram laugardaginn 27. september á  Hvaleyravelli. Axel Bóasson afrekskylfingur úr golfklúbbi Keilis en hann er að hefja feril sinn sem atvinnukylfingur og var sett upp styrktarmót honum til stuðnings. Veðurspáin fyrir daginn gjörbreyttist og var flott golfveður á laugardaginn. Glæsileg verðlaun voru í boði fyrir efstu sætin o.fl. sæti ásamt nándarverðlaun á 4. og 6 . holu og fleiri flottum verðlaunum. Úrslit úr mótinu voru eftirfarandi:

1. Siggi Hlö

2. Torfan

3. Millarnir

4. LFC

5. Timon og Pumba

6. Feðgarnir

9. Kálfar

11. Fríða og Dýrið

14. Múr og Mál

19. Synir Atla

22. Valli Sport

23. Sjeffósus

24. Poolararnir

30. Solla Stirða

3ja síðasta sæti: GretskyBaldsky

Næst síðasta: Framsóknarlaust Ísland

Síðasta sæti: Geir og Kolla

Nándarverðlaun 6. hola: Arnar Stefánsson 1,28m

Nándarverðlaund 10. hola: Leifur 76cm