
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2012 | 14:00
GK: Ólöf Baldursdóttir og Edda Jónasdóttir voru efstar á 5. púttmóti Keiliskvenna – báðar á glæsilegum 27 púttum!!!
Það var frábær mæting á 5. púttmót Keiliskvenna- 57 konur mættu…. og margar á mjög góðu skori. Besta skorið var hjá Eddu Jónasdóttur og Ólöfu Baldursdóttir; þær voru með 27 pútt.
Síðan voru þær Guðrún Bjarnadóttir, Þórdís Geirsdóttir, Kristrún Runólfsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir og Svava Skúladóttir með 28 pútt.
Staðan eftir 5 mót þegar 4 bestu telja er eftirfarandi:
Þórdís Geirsdóttir |
117 |
Guðrún Bjarnadóttir |
117 |
Ólöf Baldursdóttir |
120 |
Valgerður Bjarnadóttir |
121 |
Herdís Sigurjónsdóttir |
123 |
Kristrún Runólfsdóttir |
124 |
Í kvöld er Öskudagspúttmótið vinsæla og hvetur kvennanefnd Keilis sem flestar Keiliskonur til að mæta, klæddar í samræmi við daginn. Eftir mótið verða síðan léttar veitingar á efri hæðinni.
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020