
GK: Ólöf efst eftir Öskudagspúttmót Keiliskvenna – Dröfn alías „María Antoinette“ var í flottasta búningnum
Í gær fór fram Öskudagspúttmót Keiliskvenna og var mæting með besta móti, en alls mættu 48. Eins og fyrri ár gaf að líta margt fagurra búninga. Búningur Drafnar Þórisdóttir var valinn sá fegursti, en hún mætti sem „María Antoinette.“
Anna Snædís Sigmarsdóttir og Ólöf Baldursdóttir voru á lægsta skorinu, glæsilegum 25 púttum. Í 2. sæti var Erla Jónsdóttir með 26 pútt og síðan kom Þórdís Geirsdóttir með 27 pútt.
Staða efstu Keiliskvenna eftir 6 mót (4 bestu skorin telja) er eftirfarandi:
1. sæti Ólöf Baldursdóttir 113 pútt
2.-3. sæti Þórdís Geirsdóttir 114 pútt
2.-3. sæti Guðrún Bjarnadóttir 114 pútt
4. sæti Dagbjört Bjarnadóttir 116 pútt
5. sæti Valgerður Bjarnadóttir 117 pútt
6.-7. sæti Jóhanna Sveinsdóttir 120 pútt
6.-7. Svava Skúladóttir 120 pútt
Sjá má myndaseríu úr mótinu með því að smella hér: ÖSKUDAGSPÚTTMÓT KEILISKVENNA 22. FEBRÚAR 2012
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða