Horft yfir á Hraunkot. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2012 | 15:00

GK: Myndasería og úrslit frá Gamlársdagspúttmóti Golfklúbbsins Keilis – Hinrik og Dagur sigruðu!

Það er löngu orðin hefð hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði að halda Gamlársdagspúttmót.  Þátttaka að þessu sinni var með besta móti, um 120 voru skráðir og 117 reyndu mér sér og notuðu síðasta dag ársins til þess að æfa púttstrokuna og 113 luku keppni. Helstu úrslit urðu þau að Hinrik A. Hansen, GK og Dagur Ebenezersson, GK, sigruðu, þeir deildu 1. sætinu, voru báðir voru á glæsiskori 27 púttum, sem þýðir einpútt á 9 holum.

 

Hinrik Hansen, GK, sigraði á Gamlársdagspúttmóti GK 2011, á 27 púttum. Mynd: Golf1

Dagur Ebenezersson, GK, sigraði á Gamlársdagspúttmóti GK 2011, á 27 púttum. Mynd: gsimyndir.net

Efst Keiliskvenna varð Bryndís María Ragnarsdóttir, á glæsilegum 29 púttum!  Langflestir, eða tæp 18,7% þátttakenda voru á 34 púttum.

Á sama tíma fór fram  púttþraut til styrktar unglingunum í Keili. Sigurvegarar þar urðu:

Ingvi Rúnar Einarsson.  Hann hlaut í vinning út að borða f.2 á Grillmarkaðinn.
Sveinberg Gíslason . Hann hlaut í vinning golfkennslu hjá Björgvin Sigurbergssyni.
Lars Eric Johansen.  Hann hlaut í vinning 12 Callaway tour bolta.
Einar Herbertsson. Hann hlaut í vinning eftirréttaveislu  sælkerans frá Nýja kökuhúsinu.
Ágúst Knútsson. Hann hlaut í vinning allfræðibók golfarans.
Hilmar Eiríksson. Hann hlaut í vinning handklæði.
Páll Erlingsson. Hann hlaut rósabúnt.
Margrét G Karlsdóttir. Hún hlaut í vinning golfkennslu hjá Sigurpáli Geir Sveinssyni.
Valgerður Bjarnadóttir. Hún hlaut í vinning rósabúnt.
Lúðvík Geirsson. Hann hlaut í vinning boltakort í Hraunkoti.

Golfklúbburinn Keilir þakkaði þátttakendum fyrir þátttökuna á heimasíðu sinni og minnti á að  það væru ávallt bestu tilboðin í Hraunkoti!

Sjá má myndir frá Hvaleryinni, sem teknar voru síðasta dag árs 2011 og nokkrar frá gamlársdagspúttmóti Keilis með því að smella hér: HVALEYRIN GAMLÁRSDAG 2011 OG GAMLÁRSDAGSPÚTTMÓT KEILIS.

Helstu úrslit í Gamlársdagspúttmóti GK 2011 urðu þessi í prósentum talið (úrslit með nafni keppanda þar fyrir neðan):

27 pútt 1,77 %

28 pútt 0,89%

29 pútt  5,34%

30 pútt 13,35%

31 pútt 12,41%

32 pútt 14,16%

33 pútt 13,35%

34 pútt 18,69%

35 pútt 6,23%

36 pútt 6,23%

38 pútt 2,26%

40 pútt 1,77%

41 pútt 0,89%

42 pútt 1,77%

47 pútt 0,89%

 GAMLÁRSDAGSPÚTTMÓT KEILIS
Nafn klúbbur fyrri 9 seinni 9 samtals
1.-2. sæti Hinrik  A Hansen GK 15 12 27
1.-2 sæti Dagur Ebenezerson GK 13 14 27
3. sæti Gunnlaugur Óskarsson GK 13 15 28
4.-9. sæti Hilmar Eiríksson GK 12 17 29
4.-9. sæti Gunnar Þór Ármannsson GK 14 15 29
4.-9. sæti Ragnar Pétur Hannesson GK 12 17 29
4.-9. sæti Hafsteinn Alexandersson GK 14 15 29
4.-9. sæti Bryndís María Ragnarsdóttir GK 14 15 29
4.-9. sæti Björgvin Sigurbergsson GK 15 14 29
10.-24. sæti Garðar Sigurðsson GK 16 14 30
10.-24. sæti Jóhannes Pálmi Hinriksson GK 16 14 30
10.-24. sæti Benedikt Harðarson GK 15 15 30
10.-24. sæti Ágúst Knútsson GK 14 16 30
10.-24. sæti Einar Herbertsson GK 14 16 30
10.-24. sætiJón Hauksson GK 14 16 30
10.-24. sæti Sveinbjörn Hinriksson GK 14 16 30
10.-24. sæti Andres Þórarinsson GK 12 18 30
10.-24. sæti Guðjón Heiðar Ólafsson GK 12 18 30
10.-24. sæti Gísli Sveinbergsson GK 14 16 30
10.-24. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 16 14 30
10.-24. sæti Rúnar Guðjónsson GK 15 15 30
10.-24. sæti Rúnar Arnórsson GK 15 15 30
10.-24. sæti Benedikt Sveinsson GK 16 14 30
10.-24. sæti Gestur Már Sigurðsson GK 15 15 30
25.-38. sæti Björn Árnason GK 17 14 31
25.-38. sæti  Gunnar Þór Sigurjónsson GK 16 15 31
25.-38. sæti  Hörður Geirsson GK 15 16 31
25.-38. sæti Jakob Richter GK 14 17 31
25.-38. sæti Þórdís Geirsdóttir GK 14 17 31
25.-38. sæti  Arnar Borgar Atlason GK 13 18 31
25.-38. sæti  Þorbjörg Jónina Harðardóttir GK 13 18 31
25.-38. sæti Baldur Baldursson GÞH 16 15 31
25.-38. sæti Helgi Runólfsson GK 13 18 31
25.-38. sæti Margret Karlsdóttir GK 16 15 31
25.-38. sæti Páll Guðmundsson GKG 16 15 31
25.-38. sæti Páll Ingólfsson GK 16 15 31
25.-38. sæti Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 13 18 31
25.-38. sæti Kári Ellertsson GK 14 17 31
39.-54. sæti Harpa Líf Bjarkadóttir GK 17 15 32
39.-54. sæti Orri Bergmann GK 17 15 32
39.-54. sæti Guðbrandur Sigurbergsson GK 16 16 32
39.-54. sæti Halldór Þórólfsson GK 16 16 32
39.-54. sæti Hrólfur Gunnarsson GO 16 16 32
39.-54. sæti Stefán Jónsson GK 16 16 32
39.-54. sæti Hjörleifur Larsen Guðfinnsson GK 15 17 32
39.-54. sæti Einar Hermannsson GK 14 18 32
39.-54. sæti Björn Kristinn Björnsson GK 16 16 32
39.-54. sæti Ívar Arnarsson GK 15 17 32
39.-54. sæti Jóhann Sigurðsson GK 17 15 32
39.-54. sæti Jónas Ágústsson GK 15 17 32
39.-54. sæti Karl Arnarson GH 16 16 32
39.-54. sæti Ragnar Borgþór Ragnarsson GK 16 16 32
39.-54. sæti Heiðrún Jóhannsdóttir GK 16 16 32
39.-54. sæti Saga Ísafold Arnard GK 15 17 32
55.-69. sæti Bjarki Sigurðsson GK 17 16 33
55.-69. sæti Jónas Þorvaldsson GR 17 16 33
55.-69. sæti Lúðvík Geirsson GK 17 16 33
55.-69. sæti Páll Erlingsson GK 17 16 33
55.-69. sæti Anna Jódís Bjarkadóttir GK 16 17 33
55.-69. sæti Arnar  Ævarsson GK 16 17 33
55.-69. sæti Rafn Halldórsson GK 16 17 33
55.-69. sæti Valgerður Bjarnadóttir GK 16 17 33
55.-69. sæti Valtýr  Bergmann GK 14 19 33
55.-69. sæti Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK 15 18 33
55.-69. sæti Ólafur Danivalsson GK 17 16 33
55.-69. sæti Sigurður Þorkelsson GK 17 16 33
55.-69. sæti Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 15 18 33
55.-69. sæti Örn Bragason GK 16 17 33
55.-69. sæti Ársæll Óskar Steinmóðsson GK 16 17 33
70.-90. sæti Snorri Pálmason GK 19 15 34
70.-90. sæti Ingvi Rúnar Einarsson GK 18 16 34
70.-90. sæti Aron Atli Bergmann GK 17 17 34
70.-90. sæti Birgir Kjartansson GK 17 17 34
70.-90. sæti Haukur Jónsson GB 17 17 34
70.-90. sæti Axel Knútsson GSE 16 18 34
70.-90. sæti Jón Þór Erlingsson GK 16 18 34
70.-90. sæti Lars Erik Johansen GK 16 18 34
70.-90. sæti Sigurður Sigurðarson GK 16 18 34
70.-90. sæti Gísli Harðarson GK 15 19 34
70.-90. sæti Brynjar Ólafsson GK 16 18 34
70.-90. sæti  Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 19 15 34
70.-90. sæti Herdís Sigurjónsdóttir GK 17 17 34
70.-90. sæti Indriði Kristinsson GK 18 16 34
70.-90. sæti Lovísa Hermansdóttir GK 15 19 34
70.-90. sæti Sigurður Pétur Sigmundsson GK 17 17 34
70.-90. sæti Viktor Snær Ívarsson GKG 19 15 34
70.-90. sæti Sigurður Óli Sumarliðason GOB 15 19 34
70.-90. sæti  Aron Atli Sigurðarson GR 17 17 34
70.-90. sæti  Sveinberg Gíslason GK 16 18 34
70.-90. sæti  Pétur G.Árnason GK 16 18 34
91.-97. sæti Haraldur Árnason GK 18 17 35
91.-97. sæti Olafur Guðjónsson GK 18 17 35
91.-97. sæti Brynjar Indriðason GK 17 18 35
91.-97. sæti Gustaf Orri Bjarkason GK 16 19 35
91.-97. sæti Ólafur Ragnarsson GK 18 17 35
91.-97. sæti Ragnar Borgþórsson GÞH 16 19 35
91.-97. sæti Gunnar Árnason GKG 16 19 35
98.-104. sæti Bjarki Þór Bjarkason GK 18 18 36
98.-104. sæti Smári Snær Sævarsson GK 18 18 36
98.-104. sæti  Jónas Sigurðsson GK 18 18 36
98.-104. sæti Rannveig Hjaltadóttir GK 18 18 36
98.-104. sæti Vignir Örn Arnarson GKG 18 18 36
98.-104. sæti Guðrún Einarsdóttir GK 19 17 36
98.-104. sæti Elías Fannar Arnarson GK 18 18 36
105.-107. sæti Elín Ólafsdóttir GK 19 19 38
105.-107. sætiÞorkell Sigurðsson GK 21 17 38
105.-107. sætiHelga Sunna Gunnarsdóttir NK 17 21 38
108.-109. sæti Sigurpáll Geir Sveinsson GK 20 20 40
108.-109. sæti Sóley Sveinbergsdóttir GK 17 23 40
110. sæti  Unnur Indriðadóttir GK 18 23 41
111. -112.sæti  Gunnhildur Gunnarsdóttir GK 21 21 42
111.-112. sæti Alexander Lárusson 21 21 42
113. sæti Gunnar Aðalsteinsson 21 26 47
114. Rúnar Geir Gunnarsson NK
115. Þórarinn Gunnar Birgisson NK
116. Birkir Valur Jónsson GO
117. Jón Steingrímsson GO