Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2017 | 21:00

GK: Minningarpúttmót um Hörð Barðdal 19. júní n.k.

Minningarmót um Hörð Barðdal, einn af stofnendum Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi (GSFÍ), fer fram í Hraunkoti mánudaginn 19. júní n.k.

Var það einlægur ásetningur hans að hvetja fatlaða til golfæfinga og að auka aðgengi og áhuga þeirra á golfíþróttinni.

Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í flokki fatlaðra og ófatlaðra.

Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum.

Skráning fer fram á staðnum í Hraunkoti.

Texti: GSÍ