
GK: Lovísa Hermannsdóttir varð efst á 8. púttmóti Keiliskvenna
Á miðvikudaginn s.l. mættu 29 konur á púttmót Keiliskvenna. Besta skor var 31 pútt hjá Lovísu Hermannsdóttur svo komu þær Þórdís Geirs, Vala Bjarna, Jóhanna Sveins, Svava Skúla, Helga Jóhanns, Rannveig Hjaltadóttir og Kristín Fjóla með 32 pútt.
Næstsíðasta mótið verður á morgun, miðvikudaginn 14. mars.
Púttmótið hefst eins og venjulega kl. 19:30 – verð kr. 500.
Staðan eftir 8 mót (4 bestu telja) er eftirfarandi:
1. -2. sæti Guðrún Bjarnadóttir, 113 pútt
1.- 2. sæti Ólöf Baldursdóttir, 113 pútt
3. sæti Þórdís Geirsdóttir, 114 pútt
4. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir, 115 pútt
5. sæti Dagbjört Bjarnadóttir, 116 pútt
6. sæti Valgerður Bjarnadóttir, 117 pútt
7.-8. sæti Jóhanna Sveinsdóttir, 118 pútt
7.8. sæti Hulda Soffía Hermannsdóttir, 118 pútt
9. sæti Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 119 pútt
10.-11. sæti Svava Skúladóttir, 120 pútt
10.-11. sæti Helga Jóhannsdóttir, 120 pútt.
Það er ekki mikill munur á milli efstu kvenna þannig að þetta getur enn allt breytst.
Kvennanefnd Keilis hvetur konur til að mæta á síðustu 2 mótin!
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1