GK: Keiliskonur – takið 30. mars frá! ….þá verður Vorhátíð haldin með stæl! Hulda Soffía Hermannsdóttir var í 1. sæti á næstsíðasta púttmóti Keiliskvenna
Á púttmótið miðvikudaginn fyrir rúmri viku, 14. mars, mættu 30 Keiliskonur. Með besta skor var Hulda Soffía Hermannsdóttir með 28 glæsileg pútt. Næstar komu Margrét Sigmundsdóttir, Birna Ágústsdóttir og Vala Bjarnadóttir með 31 pútt.
Síðasta mótið á púttmótaröð Keiliskvenna var í gær, 21. mars.
Eftir mótið var kynning á golffötum frá www.icegolf.is, á efri hæðinni.
Þann 30. mars verður vorhátíð Keiliskvenna haldin með pompi og prakt. Dagskráin verður glæsileg og verðið er mjög hóflegt.
Þannig …. Keiliskonur…. takið frá 30. mars ef þið eruð ekki þegar búnar að því!
Staðan eftir næstsíðasta púttmótið er hér fyrir neðan:
Guðrún Bjarnadóttir 113 pútt
Ólöf Baldursdóttir 113 pútt
Þórdís Geirsdóttir 114 pútt
Hulda Soffía Hermannsdóttir 115 pútt
Anna Snædís Sigmarsdóttir 115 pútt
Dagbjört Bjarnadóttir 116 pútt
Valgerður Bjarnadóttir 117 pútt
Jóhanna Sveinsdóttir 118 pútt
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 119 pútt
Birna Ágústsdóttir 119 pútt
Úrslit úr síðasta púttmóti verða birt í lokahófinu, þ.e. á Vorhátíðinni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024