
GK: Keiliskonur í Englandi
Það er ekki óalgengt að Íslendingar fari í hópum til annarra landa til að spila golf.
Oftar en ekki eru þetta karlvinahópar, sem fara saman í árlega ferð til Spánar, Flórída eða Skotlands, eða staða sem þekktir eru fyrir ríka golfmenningu.
Það er ekki eins algengt að konur taki sig saman og ferðist erlendis til þess að spila golf.
Þar sem karlarnir sameina oft golf og fótbolta geta konurnar t.a.m. sameinað golf og verslunar- og/eða menningarferð. Möguleikarnir óteljandi!
Það er búið að vera fjör í ferð Keiliskvenna til Englands, en þessar hressu konur á meðfylgjandi mynd léku Shendish Manor Hotel & Golf Course í gær, í Apsley í Hertfordskíri.
Ef íslenskir hópar eru á ferð á erlendum golfvöllum endilega sendið Golf1 fréttir af því á golf1@golf1.is
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge